Saga Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja hefur gefið út sögu safnaðar og kirkju í bók dr. Sigurðar Pálssonar, Mínum Drottni til þakklætis. Bókin fæst í Guðbrandsstofu, verslun kirkjunnar.