Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hallgrímskirkja

Kirkjan er opin alla daga frá kl. 9-17

English

Velkomin í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja þjónar nærumhverfi sínu sem sóknarkirkja og er einnig þjóðarhelgidómur. Hún er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson og pílagrímastaður ferðafólks. Flesta daga ársins koma þúsundir í kirkjuna, heimafólk og erlendir gestir. Verið velkomin.


Hallgrímskirkja

Myndband frá seinasta skírdegi frá hinni árlegri söngvahátið barnanna. Samankomnir voru 7 barna og unglingakórar af höfuðborgarsvæðinu til söngs í Hallgrímskirkju. Hér flytja kórarnir lagið Slá þú hjartans hörpu strengi.