Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hallgrímskirkja

Kirkjan er opin alla daga frá kl. 9-17

English

Velkomin í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja þjónar nærumhverfi sínu sem sóknarkirkja og er einnig þjóðarhelgidómur. Hún er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson og pílagrímastaður ferðafólks. Flesta daga ársins koma þúsundir í kirkjuna, heimafólk og erlendir gestir. Verið velkomin.


Hallgrímskirkja

Bók Steinunnar Jóhannesdóttur, Jólin hans Hallgríms, segir á skemmtilegan hátt frá hvernig jólunum var háttað fyrir 400 árum, þegar Hallgrímur Pétursson var barn.
Inga Harðardóttir segir sögu Hallgríms, eins og hún er skrifuð af Steinunni Jóhannesdóttur, en sagan er blanda ævintýrs og staðreynda úr lífi Hallgríms.

Í lok upptökunnar má heyra Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngja fyrsta erindi í lagi Halldórs Haukssonar við ljóð Margrétar Jónsdóttur, 'Á heiðum næturhimni' - en undirspil annast Hörður Áskelsson, organisti