Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hallgrímskirkja

Kirkjan er opin alla daga frá kl. 9-21.

English

Velkomin í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja þjónar nærumhverfi sínu sem sóknarkirkja og er einnig þjóðarhelgidómur. Hún er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson og pílagrímastaður ferðafólks. Flesta daga ársins koma þúsundir í kirkjuna, heimafólk og erlendir gestir. Verið velkomin.


Hallgrímskirkja

Hinn 85 ára gamli Haukur Guðlaugsson vinur okkar og fyrrum söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar kemur reglulega og spilar á orgelið. Ferðamaðurinn Mike Matthews kom í heimsókn í kirkjuna, tók og setti saman myndband sem við fengum í láni.