Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hallgrímskirkja

Kirkjan er opin alla daga frá kl. 9-17

English

Velkomin í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja þjónar nærumhverfi sínu sem sóknarkirkja og er einnig þjóðarhelgidómur. Hún er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson og pílagrímastaður ferðafólks. Flesta daga ársins koma þúsundir í kirkjuna, heimafólk og erlendir gestir. Verið velkomin.


Hallgrímskirkja

Kammerkórinn Schola cantorum gaf út á dögunum glæsilegan geisladisk sem ber heitið Meditatio. Diskurinn er tekinn upp og kemur út frá sænska útgáfufyrirtækinu BIS. Hérna er smá kynningarmyndband af kórnum og hægt er að fjárfesta í geisladisknum í kirkjunni. Njótið!