Listaháskólinn í Hallgrímskirkju

LISTAHÁSKÓLINN Í HALLGRÍMSKIRKJU
Laugardagur 20. apríl kl. 14

Söng- og hljóðfæranemendur auk Kórs Listaháskóla Íslands koma fram á tónleikum LHÍ í Hallgrímskirkju laugardaginn 20. apríl kl. 14.
Á dagskránni eru einleiksverk fyrir orgel, sönglög og aríur, dúettar og kórverk m.a. eftir Bach, Caccini, Mozart, Mendelssohn, Saint-Saëns og Önnu Þorvaldsdóttur.
 
Frítt inn og öll velkomin.
 
HALLGRÍMSKIRKJA – STAÐUR TÓNLISTARINNAR!