Fréttir

Öskudagur / Ash Wednesday in Hallgrímskirkja

13.02.2024
Öskudagur - 14. febrúar 2024Öskudagsmessa  kl. 10 . - Undirbúningur fyrir páskana. Í messu á öskudag í Hallgrímskirkju er altarisganga og fá þau sem fara í altaristgönguna að vera signd öskukrossi á enni sem er í samræmi við forna kristna hefð. Sr. Kristján Valur Ingólfsson sér um helgihaldið. Hefjum föstuna í...

Fræðsluerindi á þriðjudögum í febrúar: Hinar mörgu myndir Hallgríms Péturssonar

04.02.2024
Í tilefni 350 ára ártíð Hallgríms Péturssonar verður skáldið í sviðsljósinu í Hallgrímskirkju í ár. Á þriðjudögum milli kl. 12-13 í febrúar 2024 stendur Hallgrímskirkja fyrir fjórum fræðsluerindum undir yfirskriftinniHinar mörgu myndir Hallgríms Péturssonar Sá sem orti rímur af Refreiknast ætíð glaður,með svartar brýr og sívalt nef,svo er hann...

Hallgrímskirkja - Þinn staður á Vetrarhátíð!

02.02.2024
Vetrarhátíð í Reykjavík var sett í gær 1. febrúar 2024. Í ár er ljóslistaverkinu "The Ice is Melting at the Pøules" eftir danska listamanninn Martin Ersted úr hópnum Båll & Brand varpað á Hallgrímskirkju en verkið er unnið í samstarfi við vísindamenn og listamenn um allan heim til að vekja athygli á markmiðum Parísarsamkomulagsins og...

Kyndilmessa - Ljósganga frá Hallgrímskirkju í Dómkirkjuna í Reykjavík

31.01.2024
Kyndilmessa - Ljósganga frá Hallgrímskirkju í Dómkirkjuna í Reykjavík.   Stundin hefst á bænastund í Hallgrímskirkju kl. 17:30 og svo fer ljósaganga niður Skólavörðustíg leggur af stað um 17.45.Stundinni lýkur með helgistund í Dómkirkjunni.   Borin verða lifandi ljós milli kirknanna í luktum.Ljósin tendruð í Hallgrímskirkju og...

Hallgrímssókn auglýsir laust til umsóknar starf kirkjuvarðar við Hallgrímskirkju.

30.01.2024
Hallgrímssókn auglýsir laust til umsóknar starf kirkjuvarðar við Hallgrímskirkju. Hallgrímskirkja er stærsta kirkja landsins og einn vinsælasti ferðamannastaður landsins hún er einnig sóknarkirkja með öflugt og mikið helgi- og tónleikahald. Starfsvið kirkjuvarða er margvíslegt og felst m.a. í umsjón með kirkju og búnaði hennar, undirbúningi...

Upphaf tónleikaraðarinnar Vetur & vor í Hallgrímskirkju '24 / Cantoque syngur Þorkel

28.01.2024
Tónleikaröðin Vetur & vor í Hallgrímskirkju '24 hefst í dag sunnudaginn 28. janúar kl. 17 með tónleikunum Cantoque syngur Þorkel í samstarfi við Myrka Músíkdaga þar sem sönghópurinn Cantoque Ensemble flytur efnisskrá helgaða kórtónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Stjórnandi á tónleikunum er Steinar Logi Helgason. Þorkell Sigurbjörnsson (16....

Tónleikar á fæðingardegi W. A. Mozart

23.01.2024
Reykjavíkurborg býður á tónleika á fæðingardegi W.A.Mozart laugardaginn 27. janúar kl. 14.00 í Hallgrímskirkju. Á efnisskránni eru 9 kirkjusónötur fyrir 2 fiðlur, selló, kontrabassa og orgel. Flytjendur eru Laufey Sigurðardóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttirfiðluleikarar, Bryndís Björgvinsdóttir selló, Hávarður Tryggvasonkontrabassi og Erla Rut...

Fermingarfræðsla í Hallgrímskirkju hefst á morgun - nokkur pláss laus!

16.01.2024
Fermingarfræðsla hefst aftur á nýju ári í Hallgrímskirkju á morgun, miðvikudaginn 17. janúar kl. 15.00. Enn eru nokkur pláss laus í hópnum. Skráning er rafræn og hægt að nálgast skráningarsíðu að baki þessari smellu. Einnig má hafa samband við presta kirkjunnar:Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir sóknarprestur - 771 8200Sr. Eiríkur Jóhannsson - 864...

Fjölbreytt tónleikadagsskrá á vegum Hallgrímskirkju fram á vor.

11.01.2024
Fjölbreytt tónleikadagsskrá verður á vegum Hallgrímskirkju fram á vor undir yfirskriftinni Hallgrímskirkja Tónleikar Vetur & Vor 2024. Tónleikaröðin hefst sunnudaginn 28. janúar kl. 17 með tónleikunum Cantoque syngur Þorkel í samstarfi við Myrka Músíkdaga þar sem sönghópurinn Cantoque Ensemble flytur efnisskrá helgaða kórtónlist Þorkels...