Hallgrímskirkja Choir Autumn Concert Lumière Céleste – Himneskt ljós / Hádegistónleikar


Date

01.November 2025  -

The time:

12:00

Lumière Céleste – Himneskt ljós

Hádegistónleikar

Laugardagur 1. nóvember kl. 12.00

Björn Steinar Sólbergsson organisti

Sólbjörg Björnsdóttir sópran


Á þessum tónleikum flytja Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju og sópransöngkonan Sólbjörg Björnsdóttir tónlist eftir frönsk og íslensk tónskáld.

Laugardagurinn 1. nóvember ber upp á Allraheilagramessu og mótast efnisskráin af því.


Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is

Miðaverð: 2.900 kr.


HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN TÓNLEIKASTAÐUR