Æði-flæði

Æði-flæði í Hallgrímskirkju

Æði-flæði eru vorsmiðjur fyrir börn og unglinga sem voru í apríl - maí 2023.

Flæðið í smiðjunum var æðislegt og skemmtilegt. Þemað leikur og útivist!

Biblíusögur voru sagðar í lok hvers flæðis.

Frítt var í smiðjurnar.

Í lok smiðjanna tók Æði-flæði þátt í Vorhátíð Hallgrímskirkju 14. maí kl. 11:00.

Fylgist með barna- og unglinastarfi Hallgrímskirkju á www.hallgrimskirkja.is