Miðvikudagsmessur

Messa

 

Alla miðvikudagsmorgna ársins er messað í kór Hallgrímskirkju kl. 10.30. Hópur messuþjóna sér um messurnar ásamt prestum kirkjunnar. Kaffiveitingar að messu lokinni í Suðursal (á COVID-lausum tímum). Verið velkomin.