Miðvikudagsmessur

Miðvikudagsmessur

Alla miðvikudagsmorgna frá september til maí er messað í kór Hallgrímskirkju kl. 10.00. Hópur messuþjóna sér um messurnar ásamt prestum kirkjunnar. Kaffiveitingar að messu lokinni í Suðursal.

ATH: Í sumar 2024 verður messað á miðvikudögum kl. 9.

Hallgrímskirkja - Þinn staður!