Helgihald á Vitatorgi og Droplaugarstöðum

Helgihald á Droplaugarstöðum

Helgihald einu sinni í mánuði – frá september – júní. Prestar Hallgrímskirkju skiptast á að stýra guðsþjónustunni.

Helgihald á Vitatorgi

Einu sinni í mánuði – frá september til maí kl 13.30. Prestar Hallgrímskirkju skiptast á að þjóna.