Kór Hallgrímskirkju

Kór Hallgrímskirkju var stofnaður haustið 2021 og telur um 55 manns. Kórinn hefur frá stofnun tekið þátt í helgihaldi í Hallgrímskirkju ásamt því að sinna tónleikahaldi og upptökum. Hann leggur mikið upp úr flutningi á íslenskri kórtónlist og stuðlar að nýsköpun með frumflutningi nýrra tónverka. Kórinn hefur átt í gjöfulu samstarfi við Barokkbandið Brák, Kammersveit Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Steinar Logi Helgason er stjórnandi Kórs Hallgrímskirkju.

Á döfinni hjá Kór Hallgrímskirkju:

HAUSTTÓNLEIKAR KÓRS HALLGRÍMSKIRKJU 
Sunnudagur 26. október 2025 kl. 17 / Sunday October 26th at 17 hrs.

Flytjendur:
Kór Hallgrímskirkju
Steinar Logi Helgason stjórnandi

Miðasala í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 4.900 kr.

Verk sem samin hafa verið fyrir Kór Hallgrímskirkju

Vaktu, minn Jesú, vaktu í mér (2021) – Þorvaldur Örn Davíðsson

Á Hvítasunnudag (2022) – Finnur Karlsson

Ubi caritas (2022) – Sigurður Sævarsson

Psalm 116 (2022) – Hildigunnur Rúnarsdóttir

Ave verum corpus (2022) – Hjálmar H. Ragnarsson

Ave maris stella (2023) – Elín Gunnlaugsdóttir

Tu solus qui facis mirabilia (2022) – Þorvaldur Örn Davíðsson

Pater noster (2024) – Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir

Hosanna filio David (2024) – Finnur Karlsson

Veni Sancte Spiritus (2024) – Bára Grímsdóttir

Canticum Novum (2024) – Hreiðar Ingi Þorsteinsson

Önd mín af öllum mætti (2024) – Þorvaldur Örn Davíðsson

Ave Maria (2025) – Hugi Guðmundsson

Sköpun (2025) – Finnur Karlsson

Kór Hallgrímskirkju á samfélagsmiðlum:

Instagram: https://www.instagram.com/kor_hallgrimskirkju
Facebook: https://www.facebook.com/kor.hallgrimskirkju/
YouTube: https://www.youtube.com/@korhallgrimskirkju1167

 
--ENGLISH--
 
The Choir of Hallgrímskirkja was founded in the autumn of 2021. The choir consists of around 55 singers that sing both in services and concerts in Hallgrímskirkja. The choir has a wide range of repertoire and has put emphasis on promoting new Icelandic choir music. The Choir of Hallgrímskirkja has commisioned and premiered 12 new pieces by Icelandic composers since it’s foundation. The choir has performed with The Icelandic Symphony Orchestra and has a fruitful collaboration with Brák Baroque Ensemble as well as the Reykjavík Chamber Orchestra. Steinar Logi Helgason is the conductor of the Choir of Hallgrímskirkja.
 
Upcoming performances:
 
The Choir of Hallgrímskirkja Autumn Concert

Sunday October 26th 2025 at 17 hrs.

The Choir of Hallgrímskirkja
Steinar Logi Helgason conductor

Tickets are available at Hallgrímskirkja and on tix.is
Admission ISK 4.900 

Compositions written for the Choir of Hallgrímskirkja

Vaktu, minn Jesú, vaktu í mér (2021) – Þorvaldur Örn Davíðsson

Á Hvítasunnudag (2022) – Finnur Karlsson

Ubi caritas (2022) – Sigurður Sævarsson

Psalm 116 (2022) – Hildigunnur Rúnarsdóttir

Ave verum corpus (2022) – Hjálmar H. Ragnarsson

Ave maris stella (2023) – Elín Gunnlaugsdóttir

Tu solus qui facis mirabilia (2022) – Þorvaldur Örn Davíðsson

Pater noster (2024) – Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir

Hosanna filio David (2024) – Finnur Karlsson

Veni Sancte Spiritus (2024) – Bára Grímsdóttir

Canticum Novum (2024) – Hreiðar Ingi Þorsteinsson

Önd mín af öllum mætti (2024) – Þorvaldur Örn Davíðsson

Ave Maria (2025) – Hugi Guðmundsson

Sköpun (2025) – Finnur Karlsson

The Choir of Hallgrímskirkja on social media:

Instagram: https://www.instagram.com/kor_hallgrimskirkju
Facebook: https://www.facebook.com/kor.hallgrimskirkju/
YouTube: https://www.youtube.com/@korhallgrimskirkju1167