Kór Hallgrímskirkju

Kór Hallgrímskirkju var stofnaður í haustið 2021 og syngur við helgihald og á tónleikum í Hallgrímskirkju. Kórinn telur um 40 manns og æfir einu sinni í viku, á þriðjudagskvöldum 19-22. Steinar Logi Helgason er stjórnandi kórsins