Kyrrðarstund á fimmtudögum

Kyrrðarstund á fimmtudögum

Á fimmtudögum yfir vetrartímann eru kyrrðarstundir í hádeginu, kl. 12, með orgelleik og íhugun. Organistar og prestar kirkjunnar sjá um þessar stundir. Kyrrðarstund í kirkjunni eflir. Að kyrrðarstund lokinni eru kaffi og veitingar í Suðursal. 

HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR!