Foreldramorgnar

Á miðvikudagsmorgnum eru foreldramorgnar í kórkjallara Hallgrímskirkju kl. 10-12. Þessar samverur eru fyrir foreldra og börn þeirra og henta þeim sem eru í fæðingarorlofi eða eru heimavinnandi. Tilgangur foreldramorgna eru meðal annars að efla félagsleg tengsl foreldra og barna þeirra. Það er söngstund kl. 11:00. Það er boðið upp á hressingu og stundum kemur góður gestur í heimsókn, t.d. svefnráðgjafi. Síðasta miðvikudag hvers mánaðar er Pálínuboð þar sem allir geta komið með eitthvað gómsætt á borðið (valkvætt). Það er alltaf boðið upp á hressingu. Fjölskyldur á öllum aldri eru velkomin.

 

Umsjón með foreldramorgnum hefur Ragnheiður Bjarnadóttir píanókennari ásamt Olgu Helgdóttur
Foreldramorgnar eru með hóp á facebook sem heitir: foreldramorgnar í Hallgrímskirkju / Hallgrimskirkja playgroup

Every Wednesday there is a playgroup in the basement of Hallgrímskirkja between 10am-12pm. The playgroup is for parents and their babies of all ages.

We always sing together at 11am. We offer coffee, tea, biscuits and fruits. Sometimes we a have a guest, for exemple sleep consultant. Every last wednesday in the month we have Potluck party where everybody can bring something to the table (optional).

All families are welcome to join.
Supervisors are Ragnheiður Bjarnadóttir and Olga Helgadóttir
The playgroup is on facebook: foreldramorgnar í Hallgrímskirkju / Hallgrimskirkja playgroup