Barnakór Hallgrímskirkju

Nýr kór fyrir börn í 3.–6. bekk (fædd 2014–2017) undir stjórn Fjólu Kristínar.
Kórinn syngur tvisvar á önn við helgihald kirkjunnar og heldur einnig tónleika.

Lögð er áhersla á sönggleði, leik og góða félagsskap, ásamt kennslu í grunnatriðum söngtækni.
Kórstarf er dýrmætt, styrkir samkennd, sjálfstraust og félagsfærni.

Æfingar eru á miðvikudögum og er skráning á ABLER.IO
Þátttaka er ókeypis.