Barnahendur í Hallgrímskirkju á Menningarnótt

Barnahendur í Hallgrímskirkju á Menningarnótt 2022
Inn í forkirkju Hallgrímskirkju geta börn skilið eftir sig handarfar á veggjunum. Þar verða pappírsarkir á veggjunum og málning á staðnum sem börnin hafa aðgang að.
Inni í kirkjunni verður Hallgrímskirkju-kórónugerð. 
Um alla kirkjuna verða skemmtilegar staðreyndir um kirkjuna og kirkjumuni í litlum öskjum.
Allar barnahendur velkomnar í Hallgrímskirkju á Menningarnótt.
Children can leave a handprints with paint on the walls inside the church. There will be paper on the walls and paint there for the children.
There will also be Hallgrímskirkja crown making inside the church. The children get paper with picture of Hallgrímskirkja which they can cut. Their heads will measured and crown made.
All around the church there will be fun facts about the church and the art in it.
All children hands are welcome to Hallgrímskirkja on Menningarnótt.