Dagskrá - Sálmafoss á Menningarnótt í Hallgrímskirkja

Sálmafoss á Menningarnótt í Hallgrímskirkju /Celebration of Hymns - Reykjavík Culture Night in Hallgrímskirkja

19. ágúst 2023 kl. 14-18 /August 19th 2023 from 14-18hrs

Flytjendur: Barnakór Hafnarfjarðarkirkju, Björn Steinar Sólbergsson, Brynhildur Auðbjargardóttir, Friðrik Vignir Stefánsson, Guðný Einarsdóttir,  Hreiðar Ingi Þorsteinsson, Inge-Lise Ulsrud, Kammerkór Seltjarnarneskirkju, Kammerkórinn Huldur, Kór Hallgrímskirkju, Kór Neskirkju, Kór Öldutúnsskóla, Perlukór Háteigskirkju, Steinar Logi Helgason, Steingrímur Þórhallsson.

ÍRARLEG DAGSKRÁ - Sálmafoss á Menningarnótt í Hallgímskirkju

14:00 14:10 Ávarp og Kynning Irma Sjöfn Óskarsdóttir

14:10-14:20 Almennur söngur
Björn Steinar Sólbergsson Kór Hallgrímskirkju leiða

447 Upp skapað allt í heimi hér

THans A. Brorson 1734 ̶ Helgi Hálfdánarson – Sb. 1886 - Op al den ting som Guð har gjort

L Prag 1595 – Praetorius 1610 – Laub 1888 – Vb. 1991 - Mein erst Gefühl sei Preis und Dank
Biblíutilvísun Lúk.12.22–28

420 Angi hvílir undir sæng
T Gerður Kristný 2009 – Vb. 2013
L Bára Grímsdóttir 2009 – Vb. 2013

14:20 - 15:00 – Bach kóralar og sálmforleikir
Kór Hallgrímskirkju - Steinar Logi Helgason, stjórnandi / Björn Steinar Sólbergsson, orgel

Johann Sebastian Bach 1685–1750 - úr 18 große Choralbearbeitungen

Schmücke dich, o liebe Seele BWV 654 à 2 Clav. et Pedale
Þú sem líf af lífi gefur BWV 180/7 Johann Crüger / Hjálmar Jónsson

Nun danket alle Gott BWV 657 à 2 Clav. et Pedale Canto fermo in Soprano
Nú gjaldi Guði þökk BWV 386 Johann Crüger / Helgi Hálfdánarson

Allein Gott in der Höh sei Ehr BWV 663 à 2 Clav. et Pedale Canto fermo in Tenore
Þig lofar, faðir, líf og önd BWV 260 Nicolaus Decius / Sigurbjörn Einarsson

Komm, Gott, Schöpfer, Heiliger Geist BWV 667 in organo pleno con Pedale obligato
Kom, helgur andi, kom með náð BWV 370 L Kempten / Stefán Thorarensen

Vor deinen Thron tret ich / Wenn wir in höchsten Nöthen sein BWV 668 Canto fermo in Canto
Er stærsta neyðin þjakar þig BWV 431 Guillaume Franc / Halldór Hauksson

15:00 - 15:15 - ALMENNUR SÖNGUR
Barnakórar og Guðný Einarsdóttir leiða

280. Við heyrum Guðs heilaga orð
T Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson 2002 – Vb. 2013
L Fintan OCarroll 1980 – Christopher Walker 1985 – Vb. 2013
CELTIC ALLELUIA / The Word of the Lord lasts for ever

556a. Ver mér nær, ó, Guð
T Afrísk-amerískt – Hrefna Tynes, 1977 – Sb. 1997 - Kum ba yah
L Afrísk-amerískt – Sb. 1997 -Kum ba yah

226. Við setjumst hér í hringinn
T Margareta Melin 1969 – Kristján Valur Ingólfsson 1973 – Vb. 2013 - Vi sätter os i ringen
L Lars Åke Lundberg 1970 – Vb. 2013 - Vi sätter os i ringen

96. Hér gengur góður hirðir - úr Sálmabók barnanna

111. Jesús er besti vinur barnanna - úr Sálmabók barnana

242. Megi gæfan þig geyma
T Írsk, keltnesk blessun – Bjarni Stefán Konráðsson 2001 – Vb. 2013
L Nickomo Clarke 1989 – Eldri laggerð – Vb. 2013 - An Irish Blessing / May the road rise to meet you

15:15 - 15:40 - Barnakórar
Barnakór Hafnarfjarðarkirkju, Kór Öldutúnsskóla, Perlukór Háteigskirkju, Brynhildur Auðbjargardóttir, Guðný Einarsdóttir

BARNAKÓR HAFNARFJARÐARKIRKJU
Kyrie - keðjusöngur
Hallelúja - keðjusöngur
Kosakkasa (Norðurljósin) - lag frá Lapplandi
Englar Guðs - Helga Jónsdóttir

KÓR ÖLDUTÚNSSKÓLA
Kveiktu á ljósi - Valgeir Guðjónsson
Gefðu að móðurmálið mitt - Hallgrímur Pétursson/erlent lag, úts. Róbert A. Ottósson
Hallelúja, keðjusöngur - L.E. Gebhardi
Heyr himnasmiður - Kolbeinn Tumason/Þorkell Sigurbjörnsson

PERLUKÓR HÁTEIGSKIRKJU
Ég vil dvelja í skugga vængja þinna - Cathy Spurr og Debbie MCNeil, úts. Gróa Hreinsdóttir
Mitt líf er eins og lag - Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson/Kvekarasöngur úts. Ginger B. Littleton
All night, all day og Swing low, sweet chariot - Afrísk-amerískir sálmar

15:40 - 16:00 - Sálmaspuni
Inge-Lise Ulsrud organisti frá Uranienborg kirke í Osló, Noregi

16:00 - 16:10 ALMENNUR SÖNGUR
Kór Neskirkju og Steingímur Þórhallsson leiða almennan söng

770 Ó blessuð vertu sumarsól
T Páll Ólafsson 1875 - Sumarkveðja
L Ingi T. Lárusson, 1915

766a Nú skrúða grænum skrýðist fold
T Carl D. af Wirsén 1889 – Karl Sigurbjörnsson 1990 – Sb. 1997 - Sommarpsalm (En vänlig grönskas rika dräkt)
L Waldemar Åhlén 1933 – Sb. 1997 - Sommarpsalm (En vänlig grönskas rika dräkt)

16:10 - 16.40 - Orgelverk / Kóraforspil eftir Steingrím Þórhallsson og sálmar
Kór Neskirkju, Steingrímur Þórhallsson

Kóraforspil Ég kveiki á kertum mínum
Sálmur Ég kveiki á kertum mínum

Kóralforspil Heyr himnasmður
Sálmur Heyr himnasmiður

Kóralforspil Til þín Drottinn
Sálmur Til þín Drottinn

Kóralforspil Nú hverfur sól í haf
Sálmur Nú hverfur sól í haf

Kóralforspil Englar hæstir
Sálmur Englar hæstir

16:40 - 17:00 - Kórsöngur
Kammerkórinn Huldur, Hreiðar Ingi Þorsteinsson, stjórnandi

Heilagi Drottinn himnum - úr Hymnodia sacra, úts. Þorkell Sigurbjörnsson / Íslenskur helgitexti
Heyr, himna smiður - Þorkell Sigurbjörnsson / Kolbeinn Tumason
Faðir vor - Breki Sigurðarson / Biblíutexti
Mansikka - finnskt þjóðlag, úts. H. Willisegger / Þjóðvísa
Barnabænir - Atli Heimir Sveinsson / Sveinbjörn Egilsson & Matthías Jochumsson
Smávinir fagrir - Jón Nordal / Jónas Hallgrímsson
Ave verum corpus W. A. Mozart / Latneskur helgitexti / orgelleikur: Björn Steinar Sólbergsson

17:00 - 17:10 - ALMENNUR SÖNGUR
Kammerkór Seltjarnarneskirkju og Friðrik Vignir Stefánsson leiða almennan söng

459 Syngið Drottni, sól og máni
T Anders Frostenson 1958 – Kristján Valur Ingólfsson 1971 – Sb. 1997- Lova Herren, sol och måne
L Hjálmar H. Ragnarsson 1995 – Sb. 1997

718 Dag í senn
T Lina Sandell 1865, 1872 – Sigurbjörn Einarsson 1988 – Sb. 1997 -Blott en dag, ett ögonblick i sänder
L Oscar Ahnfelt 1872 – Sb. 1997 - Blott en dag, ett ögonblick i sänder

742 Eins og hind leitar heiðarlinda
T Martin Nystrom 1983 – Hjörtur Pálsson 2017 - As the deer panteth for the water

17:10 - 17:50 – Bach kóralar og kórtónlist
Kammerkór Seltjarnarneskirkju, Friðrik Vignir Stefánsson og Guðný Einarsdóttir

Johann Sebastian Bach 1685–1750

Nun komm der Heiden Heiland BWV 599
Nú kom hjálp þín, heiðin þjóð BWV 62/6
Texti: Aurelius Ambrosius 4. öld - Martin Luther - Marteinn Einarsson 1555
Lag: Martin Luther

Liebster Jesu wir sind hier BWV 731
Biðjið og þá öðlist þér BWV 373
Texti: Johan Nordahl Brun - Valdimar Briem
Lag: Johann Rudolph Ahle 1664, Darmstadt 1687

Johann Sebastian Bach og Dietrich Buxtehude 1637–1707

Lobt Gott ihr Christen allzugleich BWV 609 og BuxWV 202
Oss minni sérhver morgunn á BWV 376
Texti: Valdimar Briem
Lag: Nikolaus Herman

Exultate Justi - Ludovicio Da Viadana (1564-1645)
Sálm. 33 1-3v.
Fyrir mig, Jesú þoldir þú - Sigurður Sævarsson (1963- )
Hallgrímur Pétursson (1614-1674)
Guð - Pétur Þór Benediktsson (1976- )
Vilborg Dagbjartsdóttir (1930-2021)
Ave verum corpus - Karl Jenkins (1944- )
Latneskur messutexti
Ó undur lífs, Jakob Hallgrímsson og Þorstein Valdimarsson
Yo do not walk alone - Elaine Hagenberg (1979- )
Írsk bæn

17:50 - 18:00 -ALMENNUR SÖNGUR
Kammerkór Seltjarnarneskirkju og Guðný Einarsdóttir leiða

414 Nú hverfur sól í haf
T Sigurbjörn Einarsson 1983 – Vb. 1991
L Þorkell Sigurbjörnsson 1983 – Vb. 1991

516a Son Guðs ertu með sanni
T Hallgrímur Pétursson Ps. 25
L Hamborg 1598 – Gr. 1691 – PG 1861 - Aus meines Herzen Grunde

516b Son Guðs ertu með sanni
T Hallgrímur Pétursson Ps. 25
L Sigurður Sævarsson 2007

 

Á döfinni í Hallgrímskirkju: / Upcoming events in Hallgrímskirkja:

Sunnudagur 20. ágúst kl. 17 / Sunday August 20th at 17hrs
Lokatónleikar Orgelsumars í Hallgrímskirkju 2023 / Final concert of The Organ Summer in Hallgrímskikja 2023
Inger Lise Ulsrud, orgel
/ organ Uranienborg kirke, Norway
Miðar fást við innganginn og á tix.is /
Tickets are available at the entrance and on tix.is
Aðgangseyrir
/ Admission ISK 3.500

Sunnudaginn 3. september
Barnastarfið hefst og er í vetur í umsjón Ragnheiðar Bjarnadóttur, Rósu Hrannar Árnadóttur og Alvildu Eyvarar Elmarsdóttur, Erlendar Snæs og Kristnýjar Rósar Gústafsdóttur.

Sunnudaginn 3. september
Í messu kl. 11.00 tökum við formlega á móti sr. Eiríki Jóhannssyni til starfa sem prestur í Hallgrímskirkju.

Miðvikudaginn 13. september
Fermingarstarfið hefst í Hallgrímskirkju. Enn er hægt að skrá sig hér.

Allar upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu kirkjunnar / Please check out our website for more information on
the events in Hallgrímskirkja www.hallgrimskirkja.is

TAKK FYRIR KOMUNA! / THANK YOU FOR JOINING US TODAY!


HALLGRÍMSKIRKJA - ÞINN STAÐUR Á MENNINGARNÓTT!