Guðsþjónusta á Fyrsta sunnudag í aðventu

Hátíðarguðsþjónusta. Fyrsti sunnudagur í aðventu
– upphaf kirkjuársins 3. desember 2023 kl. 11


Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir predikar.
Sr. Eiríkur Jóhannsson þjónar fyrir altari.
Messuþjónar aðstoða. Lesari er fulltrúi frá Hjálparstarfi
kirkjunnar, Bjarni Ólafsson. Ragnheiður Bjarnadóttir,
Rósa Hrönn Árnadóttir og Lára Ruth Clausen leiða
barnastundina. Silja Ásbjörg Halldórsdóttir kveikir á
spádómskertinu.

Upphaf jólasöfnunar Hjálparstarfs
kirkjunnar.

Flytjendur tónlistar: Kór Hallgrímskirkju, Harpa
Ósk Björnsdóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir
messósópran, Fjölnir Ólafsson barítón, Barokkbandið
Brák, Georg Kallweit, konsertmeistari, stjórnandi Steinar
Logi Helgason. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.

Guðsþjónustunni verður útvarpað á Rás 1