HEIÐURSTÓNLEIKAR / Hörður Áskelsson sjötugur

HEIÐURSTÓNLEIKAR -Hörður Áskelsson sjötugur!
Sunnudagur 26. nóvember kl. 17 

Orgelnemendur Harðar Áskelssonar leika á Klais orgelið í Hallgrímskirkju til heiðurs kennara sínum og fyrrverandi kantor.

Fram koma:
Ágúst Ingi Ágústsson, Eyþór Ingi Jónsson, Guðjón Halldór Óskarsson, Jóhann Bjarnason, Jón Bjarnason, Kári Þormar og Lára Bryndís Eggertsdóttir.

Aðgangur ókeypis!

Hallgrímskirkja - Þinn staður!