Messa á þriðja sunnudegi eftir Þrenningarhátíð
Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Félagar úr Kór Hallgrímskirkju leiða söng.
Sunnudagaskóli er kominn í sumarfrí og hefst aftur í haust.
Björn Steinar Sólbergson opnar Orgelsumar í Hallgrímskirkju kl. 17 sama dag.
ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU
Opnunartónleikar – Björn Steinar Sólbergsson
6. júlí kl. 17.00
Aðgangseyrir: 3.900 kr
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is