Náungakærleikur og miskunnarverk / Messa og sunnudagaskóli

Sunnudagur 14. september 2025 kl. 11

Messa
Náungakærleikur og miskunnarverk

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari
Messuþjónar aðstoða
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju leiða söng.
Organisti er Steinar LOgi Helgason

Sunnudagaskóli
Dagur Díakoníunnar / Miskunnsami samverjinn
Umsjón: Rósa Hrönn Árnadóttir, Erlendur Snær Erlendsson og Lára Ruth Clausen

Kynningarfundur með fermingarbörnum og foreldrum 2026
Verður eftir messu kl. 12.15. Farið verður yfir fyrirkomulag fermingarfræðslunnar í vetur í Hallgrímskirkju.

HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR