Treyst fyrir réttlætinu! - Messa Sunnudag 17. ágúst kl. 11

Treyst fyrir réttlætinu
Messa sunnudaginn 17. ágúst kl. 11

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Messuþjónar aðstoða.
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju leiða söng.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Sunnudagsorganisti Orgelsumars í Hallgrímskirkju Johann Vexo flytur eftirspil.

ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU
Sama dag kl. 17:00 
leikur hinn heimsþekkti Johann Vexo, aðalorganisti í Notre-Dame dómkirkjunni í Nancy tónleika á Orgelsumri í Hallgrímskirkju.
Á efnisskránni eru meistaraverk eftir Bach, Widor, Litaize og Jehan Alain.

HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR!