Opnunartímar
Vetraropnun
Kirkjan er opin almenningi alla daga frá 10 til 17
Turninn er opinn alla daga frá 10 til 16:45
Sumaropnun
Yfir sumartímann er kirkjan opin almenningi alla daga frá 9 til 20
Á sumrin er turninn er opinn alla daga frá 9 til 19:45
Opnunartímar vikunnar
Kirkjan er aðeins opin fyrir gesti helgihalds og annarra viðburða eftir því sem við á.
Miðvikudagur 3. desember
Morgunmessa kl.10:00 Kirkjuskip lokað frá kl.10 - 10:45
Fimmtudagur 4. desember
Kyrrðarstund kl.12:00 Kirkjuskip lokað frá kl.11:45 - 12:40
Laugardagur 6. desember
Hádegistónleikar kl.12:00 Kirkja og turn lokuð frá kl.11:30 - 12:45
Athugið að kirkja og turn loka kl.16:00 vegna tónleikar Karlakórs Reykjavíkur kl.17:00
Sunnudagur 7. desember
Messa kl.11:00 Kirkja og turn lokuð frá kl.10:30 - 12:30
Athugið að kirkja og turn loka kl.16:00 vegna tónleikar Karlakórs Reykjavíkur kl.17:00
Mánudagur 8. desember
Útför kl. 14:00 Kirkjan er lokuð frá 13:00 - 15:30