Almennt helgihald


Messur á sunnudögum

Messur eru alla sunnudaga milli 11 og 12:15.

Prestar kirkjunnar skiptast á að prédika og þjóna fyrir altari.

Messuþjónar aðstoða
Organistar kirkjunnar leika á orgelið

Kór Hallgrímskirkju syngur við helgihald en einnig syngja gestakórar í messum nokkrum sinnum á ári.

Sunnudagaskóli

Yfir vetrartímann er sunnudagaskóli samhliða guðsþjónustum.

Nánar um sunnudagaskóla.

Fastir liðir í starfsemi Hallgrímskirkju

Kirkjan býður upp á fjölbreytt helgihald.

New Paragraph