Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hallgrímskirkja

Kirkjan er opin alla daga frá kl. 9-21 (maí-september)

English

Velkomin í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja þjónar nærumhverfi sínu sem sóknarkirkja og er einnig þjóðarhelgidómur. Hún er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson og pílagrímastaður ferðafólks. Flesta daga ársins koma þúsundir í kirkjuna, heimafólk og erlendir gestir. Verið velkomin.


Alþjóðlegt orgelsumar

Dagana 16. júní til 19. ágúst er alþjóðlegt orgelsumar haldið 26. sumarið í röð. Fjórir tónleikar á viku, en í hádeginu á miðvikudögum eru hálftíma glæsilegir kórtónleikar með Schola cantorum. Íslenskar og erlendar kórperlur fluttar í bland.
Við þökkum leitandi.is fyrir að taka tónleikana upp.