Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hallgrímskirkja

Kirkjan er opin þriðjudags til sunnudags kl. 12 - 15
Lokað á mánudögum

English

Velkomin í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja þjónar nærumhverfi sínu sem sóknarkirkja og er einnig þjóðarhelgidómur. Hún er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson og pílagrímastaður ferðafólks. Flesta daga ársins koma þúsundir í kirkjuna, heimafólk og erlendir gestir. Verið velkomin.

Skráning í fermingarfræðslu


Björn Steinar Sólbergsson leikur á Klais orgelið

Leitandi.is tók upp nokkra tónleika Alþjóðlega orgelsumars sumarið 2018. Hér leikur Björn Steinar Sólbergsson Meditation úr orgelsinfóníu nr. 11 op. 13 eftir Charles Marie Widor. Njótið.