Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hallgrímskirkja

Kirkjan er opin alla daga frá kl. 9-17

English

Velkomin í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja þjónar nærumhverfi sínu sem sóknarkirkja og er einnig þjóðarhelgidómur. Hún er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson og pílagrímastaður ferðafólks. Flesta daga ársins koma þúsundir í kirkjuna, heimafólk og erlendir gestir. Verið velkomin.


Hallgrímskirkja

Á þessu ári góða ári 2017 er fagnað 500 ára afmæli siðbótarinnar. Í tilefni af því eru fjölmargar og fjölbreyttir viðburður víðsvegar um land til þess að fagna þessum tímamótum. Í myndbandinu svarar sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir spurningunni: Hvað er siðbót þér?
Nánari upplýsingar um siðbótarafmælið inn á www.sidbot.is