Bænarefni

Sendu inn bæn

Ef þú vilt að við biðjum fyrir þér, þínum nánustu eða máli sem þér liggur á hjarta, er þér velkomið að senda inn bænarefni hér. Bænir eru meðhöndlaðar í trúnaði og fara  til presta kirkjunnar sem biðja fyrir málinu.

Þú getur sent inn bænarefni með nafni eða nafnlaust og getur valið hvort það megi birta bænina á heimasíðu kirkjunnar eða ekki.


Alla mánudaga og föstudaga frá kl. 12.00 - 12:15 er boðið til bænastundar við kapelluna í Hallgrímskirkju.
Kapellan er við Maríugluggann norðanmegin í kirkjunni.


Guð gefi þér styrk og von.

Sendu inn bæn