Hausttónleikar Kórs HallgrímskirkjuHyperOrgel / Intelligent Instruments Lab í Hallgrímskirkju


Dagsetning

07.febrúar 2026 -07.febrúar 2026

Klukkan:

12:00

HyperOrgel


Intelligent Instruments Lab í Hallgrímskirkju

 Laugardagur 7. febrúar 2026


Hádegistónleikar kl. 12:00 


Kynning kl. 13:20
 í Norðursal


HyperOrgel á heila tímanum

 Verk fyrir tölvustýrt orgel flutt kl. 13, 14, 15 og 16 

 

Tækni og tónlist mætast og gefa áheyrendum nýtt sjónarhorn á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju.


Ókeypis aðgangur allan daginn og öll hjartanlega velkomin!


Hallgrímskirkja – Þinn staður