Hausttónleikar Kórs HallgrímskirkjuCantoque syngur Hildigunni


Dagsetning

01.febrúar 2026 -01.febrúar 2026

Klukkan:

17:00

Cantoque syngur Hildigunni

Cantoque Ensemble & Hildigunnur Rúnarsdóttir

Tónleikar Cantoque Ensemble á Myrkum músíkdögum 2026 í Hallgrímskirkju eru helgaðir kórtónlist og tónsmíðum Hildigunnar Rúnarsdóttur. 

Á undan tónleikunum ræðir Hildigunnur um tónskáldaferilinn og tilurð þeirra verka sem flutt verða á tónleikunum. Tónskáldaspjallið hefst kl. 16. 

Báðir viðburðir eru haldnir í samstarfi við Myrka músíkdaga.


Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is 


HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN TÓNLEIKASTAÐUR