Barna- og æskulýðsstarf komið í sumarfrí

Barna- og æskulýðsstarf Hallgrímskirkju er komið í sumarfrí. Við þökkum fyrir þennan skrítna vetur og hlökkum til að sjá ykkur spræk aftur í haust. Guðsþjónustur í Hallgrímskirkju verða þó á sínum stað á sunnudögum kl. 11:00.
Kæru börn, unglingar og foreldrar hafið það gott í sumar.