Frelsaðir eftir Örn Ingólfsson, ljóslistamann, verður varpað á Hallgrímskirkju á Vetrarhátíð!
07.02.2025
Frelsaðir eftir Örn Ingólfsson, ljóslistamann, verður varpað á Hallgrímskirkju á Vetrarhátíð 2025.
Verkið táknar ljós, von og tilfinningar allt í senn. Þetta er í þriðja sinn sem verk hans eru á Ljósaslóðinni, það fyrsta Fangaðir var á Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg, annað verkið var varpað úr Gróðurhúsinu á Lækjartorgi og í ár er það Frelsaðir...