Fréttir

INTERSTELLAR – UPPSELT / SOLD OUT

05.11.2025
Uppselt á tónleikana INTERSTELLAR í Hallgrímskirkju á föstudaginn Það er uppselt á tónleikana Interstellar með Roger Sayer í Hallgrímskirkju föstudaginn 7. nóvember kl. 18.Við þökkum frábærar viðtökur og hlökkum til ógleymanlegrar kvöldstundar. Fleiri upplýsingar um tónleikana má finna HÉR ATH: Í tengslum við tónleikana verður kvikmyndin...

Vegna miðvikudagsmessu: Gatnaviðhald á Njarðargötu og Eiríksgatu miðvikudaginn 5. nóvember

04.11.2025
Malbikstöðin vinnur að gatnaviðhaldi á Njarðargötu og Eiríksgata á morgun, Miðvikudag, 5. Nóvember - EF veður leyfir. Framkvæmdir hefjast kl. 9:00 en áætlað er að þeim ljúki um kl. 13:00 en verkið er háð verðri og gæti því riðlast aðeins.Lokað verður fyrir umferð um framkvæmdarsvæðið eins og meðfylgjandi lokunarplan sýnir. Opnað verður fyrir...

Við minnum á Kyrrðarstund í Hallgrímskirkju alla fimmtudaga kl. 12 yfir vetrartímann

29.10.2025
Kyrrðarstund í HallgrímskirkjuAlla fimmtudaga kl. 12 yfir vetrartímann Organistar kirkjunnar leika tónlist á orgelið og prestar kirkjunnar leiða stutta hugleiðingu.Að stund lokinni er boðið upp á létta hádegishressingu í suðursal Hallgrímskirkju. HALLGRÍMSKIRKJA – þinn kyrrðarstaður --ENGLISH-- Organ and Meditation at HallgrímskirkjaEvery...

Morgunmessan fellur niður á morgun / Morning Service cancelled tomorrow

28.10.2025
Morgunmessan fellur niður Vegna slæmra veðurskilyrða verður morgunmessan í fyrramálið, miðvikudaginn 29. október, felld niður.Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.Við hlökkum til að sjá ykkur aftur þegar aðstæður batna. --ENGLISH-- Morning Service Cancelled Due to severe weather conditions, the morning service...

Hallgrímskirkja styður baráttuna á Kvennafrídaginn 2025

24.10.2025
Í tilefni kvennafrídagsins viljum við sýna samstöðu og hvetja til jafnréttis. Allar konur og kvár eru velkomin í turninn frítt í dag. Sjáum göturnar fyllast af fólki sem styður jafnréttisbaráttuna! Njótum útsýnisins og stöndum saman fyrir jafnrétti. Hallgrímskirkja– Þinn staður á kvennafrídaginn 

Jólin hans Hallgríms á aðventunni – Opið fyrir skráningu á abler.io

22.10.2025
Jólin hans Hallgríms í Hallgrímskirkju   Hallgrímskirkja býður leikskóla- og grunnskólabörnum á aldrinum 3-10 ára í Reykjavík og nágrenni, að koma í heimsókn í Hallgrímskirkju á sýninguna „Jólin hans Hallgríms“ í aðdraganda jólanna. Sýningin byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur. Tekið verður á móti að hámarki 4x hópum íeða 60...

Heiðurssæti

20.10.2025
Prédikanir og pistlar
Já, auðmýktin er ekki að beygja sig undir ok valdsins heldur að horfa lengra, sjá víðar og vera tilbúin að nota viskuna sem býr í því að valdeflast í elsku til náungans. Á því þreytist sá sem okkur elskar aldrei á að gera, Jesús frelsari heimsins. Kristur sem tók hlutverki sínu af gleði og dvaldi ekki í bergmálshelli fræðimanna og fyrirfólks. Hann fór þangað til að ögra, skoða, eiga samtal til að breyta og umbylta. Halda erindi sínu á lofti að Guð – sem skapaði er líka sá sem er, lætur sig varða veröldina.

Líf og fjör á æfingum hjá Barnakór Hallgrímskirkju!

16.10.2025
Líf og fjör á æfingum hjá Barnakór Hallgrímskirkju!  Við gleðjumst yfir frábærri þátttöku en 25 börn syngja nú í kórnum, þar af 11 drengir og 13 stúlkur. Sönggleðin er smitandi og vegna mikils áhuga höfum við ákveðið að opna einnig skráningu fyrir börn í 6. bekk.Öll börn frá 3.-6 bekk velkomin sem hafa gaman af söng og samveru! Skráning HÉR...

Fræðsluerindi frestað

16.10.2025
Fræðsluerindi í hádeginu frestastFræðsluerindum í hádeginu á þriðjudögum í Hallgrímskirkju hefur verið frestað fram í febrúar. Nánari upplýsingar um dagskrá vetrarins verður kynnt síðar. HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR