Fréttir

Tónleikar haust 2025 – Dagskrá / Concert program for autumn 2025 at Hallgrímskirkja

28.08.2025
HALLGRÍMSKIRKJA – Tónleikar haust 2025 / Concerts autumn 2025 (Program below) Tónleikaröðin Haust í Hallgrímskirkju hefst með tónleikum laugardaginn 6. september kl. 12 þar sem orgelleikarinn Erla Rut Káradóttir og messósópransöngkonan Guja Sandholt flytja fjölbreytta dagskrá. Þetta verða fyrstu tónleikarnir í nýrri tónleikaröð sem spannar...

Vetraropnun hefst á mánudaginn í Hallgrímskirkju / Winter opening hours from September 1st '25

26.08.2025
Frá og með mánudeginum 1. september 2025 tekur gildi vetraropnun í Hallgrímskirkju.Kirkjan verður opin alla daga frá kl. 10–17. Turn og kirkjubúð frá 10-16.45.Við þökkum öllum gestum kærlega fyrir heimsóknir í sumar og hlökkum til að taka á móti ykkur í haust og í vetur.HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR-- English--From Monday, September 1st 2025,...

Hjartanlega velkomin á Menningarnótt – Sálmafoss í Hallgrímskirkju 2025

23.08.2025
SÁLMAFOSS Á MENNINGARNÓTT 2025Laugardagur 23. ágúst kl. 14-18Dagskrá fyrir börn í kirkjunni kl. 14-16 Opin kirkja og sálmum fagnað með Sálmafossi í Hallgrímskirkju milli 14-18 á Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst 2025.Sálmafoss var fyrst haldinn í Hallgrímskirkju árið 2007 að frumkvæði Harðar Áskelssonar fyrrum söngmálastjóra þjóðkirkjunnar og...

Skráning í fermingarfræðslu í Hallgrímskirkju stendur yfir

15.08.2025
Fermingarfræðslan er fyrir ungmenni sem fara í 8. bekk í haust.  Kynningarfundur verður sunnudaginn 14, september kl 12.15 að lokinni messu í Hallgrímskirkju.Fyrirhugaður fermingardagur vorið 2026 er 12. apríl kl. 11 - sunnudagur eftir páska. Skráning er rafræn og hægt að nálgast skráningarsíðu HÉR á heimasíðu Hallgrímskirkju og á...

Klukkur hljóma á ný í Grímsey – Vinargjöf Hallgrímssafnaðar í Reykjavík

11.08.2025
Klukkur hljóma á ný í Grímsey – Vinargjöf Hallgrímssafnaðar í Reykjavík Sunnudagurinn 10. ágúst 2025 var merkisdagur í lífi safnaðarins í Grímsey þegar ný Miðgarðakirkja var vígð af Guðrúnu Karls Helgudóttur, biskupi Íslands. Við það tækifæri voru einnig helgaðar tvær nýjar kirkjuklukkur og formlega afhentar Miðgarðakirkjusókn, í stað þeirra sem...

KOMIÐ OG SYNGIÐ! Nýr Barnakór Hallgrímskirkju stofnaður í haust!

08.08.2025
Hér er stutt og skemmtilegt viðtal við Fjólu Kristínu Nikulásdóttur sem mun leiða kórinn með gleði, hlýju og fagmennsku. Nýr kór fyrir börn í 3.–5. bekk (fædd 2015–2017) undir stjórn Fjólu Kristínar. Kórinn syngur tvisvar á önn við helgihald kirkjunnar og heldur einnig tónleika.Lögð er áhersla á sönggleði, leik og góða félagsskap, ásamt...

Hinsegin dagar hafnir og Gleðigangan fer frá Hallgrímskirkju að vanda

08.08.2025
Hinsegin dagar eru hafnir og af því tilefni eru tröppurnar í Hallgrímskirkju skreyttar regnboganum. Hinsegin dagar eru mikilvægir. Þeir vekja athygli á misrétti og ofbeldi og rjúfa þögnina.   Gleðigangan 2025 sem er hápunktur hátíðarinnar fer af stað laugardaginn 9. ágúst kl. 14. frá Hallgrímskirkju.   Hallgrímskirkja...

Bæn fyrir íbúa Gasa

07.08.2025
Friðarins Guð. Við biðjum þig fyrir öllum þeim sem þjást og líða á Gasa. Þrátt fyrir að við séum langt frá átökum og þjáningum þeirra sem þar líða þá finnum við fyrir sársauka þeirra. Við upplifum vanmátt, sorg og angist með systkinum okkar á Gasa. Hjálpa þeim að missa ekki vonina jafnvel þegar staðan virðist vonlaust. Guð, hjálpa okkur að gleyma...

Kirkjukukknahljómur fyrir friði á Gasa og bænastund

06.08.2025
Hallgrímskirkja tekur þátt í klukknahljómi fyrir friði á Gasa á morgun, fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 munu kirkjuklukkur landsins hljóma líkt og klukkur fjölda kirkna í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi til samstöðu með þjáðum íbúum Gasa. Bænastund í Hallgrímskirkju að klukknahringingunni lokinni sem stendur yfir í 7-15 mínútur. Við hvetjum fólk...