Skírdagur
28.03.2024
Á skírdag er þess minnst að Jesús stóð á fætur, þar sem hann var staddur með sínum lærisveinum til að neyta páskamáltíðar og tók til við að þvo fætur lærisveina sinna. Sem sagt að hreinsa, að skíra. Þannig vildi hann sýna þeim að sá sem mestur teldist hverju sinni hann væri kallaður til að þjóna, ekki til að láta þjóna sér.
Síðan neyttu þeir...