16.09.2022
Næstkomandi sunnudagskvöld, 18. september kl. 20.00 verður haldin minningarathöfn í Hallgrímskirkju um Elísabetu II Bretlandsdrottningu, sem lést 8. september. Að athöfninni standa Biskupsstofa, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og Hallgrímskirkja.
11.09.2022
Prédikun á degi kærleiksþjónustunnar. 11. september 2022.
04.09.2022
„Það er gott að elska“ söng þjóðpopparinn Bubbi. „All you need is love“ sungu Bítlarnir. „Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi“ söng Páll postuli. Ástin er margvísleg, ást til maka, barna, foreldra, eigin sjálfs, náttúrunnar og Guðs. Ást syngur í lífsgleði en líka í sorg. Í hádeginu á þriðjudögum í Hallgrímskirkju verður rætt um ástina í fjölskyldum, ógnir og tækifæri. Samverurnar verða kl. 12.10-13:00 í Suðursal kirkjunnar.
01.09.2022
Barna- og unglingastarf hefst aftur eftir sumarfrí
23.08.2022
Veturinn fyrir fermingu er spennandi tími í lífi unglinganna og fjölskyldna þeirra. Á mikilvægum mótunartíma býður kirkjan til samtals um trú, lífsskoðanir og hamingju. Fermingarfræðslan er opin öllum ungmennum í áttunda bekk grunnskóla.