Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva í dag 15. desember kl. 21.00.
15.12.2024
Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva verður í dag 15. desember kl. 21.00.Tónleikarnir Bach á aðventunni sem voru í Hallgrímskirkju á fyrsta sunniudegi í aðventu. 1. desember 2025 verða fluttir í heild sinni.Kór Hallgrímskirkju og Barokkbandið Brák flytja verk eftir Johann Sebastian Bach.Einsöngvarar eru Harpa Ósk Björnsdóttir,...