Fréttir

Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva í dag 15. desember kl. 21.00.

15.12.2024
Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva verður í dag 15. desember kl. 21.00.Tónleikarnir Bach á aðventunni sem voru í Hallgrímskirkju á fyrsta sunniudegi í aðventu. 1. desember 2025 verða fluttir í heild sinni.Kór Hallgrímskirkju og Barokkbandið Brák flytja verk eftir Johann Sebastian Bach.Einsöngvarar eru Harpa Ósk Björnsdóttir,...

Jólin Hans Hallgríms í sunnudagaskólanum

13.12.2024
Boðið verður upp á sýninguna Jólin hans Hallgríms í Sunnudagaskólanum í Hallgrímskirkju á þriðja sunnudegi í aðventu þann 15. desember 2025. Börnin stutta endursögn úr bókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur en sagan segir frá undirbúningi jólanna hjá Hallgrími Péturssyni þegar hann var ungur drengur og hvernig jólin voru...

Hjálparráð heimsins

11.12.2024
Prédikanir og pistlar
Hvað er mikilvægast alls? Hjálparráð heimsins Hvað er mikilvægast alls ?, Að þessu voru fermingarungmennin sem sækja saman fermingarfræðslu í Dómkirkjunni og Hallgrímskirkju spurð að í liðinni viku í tengslum við jólin og aðdraganda þeirra. Og svörin þeirra sem tekin voru saman í kjölfar fræðslunnar voru falleg, skynsamleg, viturleg, báru vott um...

Alþjóðlegi mannréttindadagurinn / Hallgrímskirkja í gulum ljóma!

10.12.2024
Alþjóðlegi mannréttindadagurinn / Hallgrímskirkja í gulum ljóma 9. og 10. desember.   Ár hvert tekur fjöldi fólks um heim allan þátt í alþjóðlegri herferð Amnesty International, Þitt nafn bjargar lífi. Í herferðinni í ár eru níu mál þolenda mannréttindabrota frá öllum heimshlutum. TikTok-stjarna í Angóla og baráttukona fyrir réttindum...

Hvað verður fegra fundið? / What can be more perfect?

05.12.2024
Hvað verður fegra fundið? / What can be more perfect?Úrval þess fjölbreytta kveðskapar sem liggur eftir sr. Hallgrím Pétursson, helsta skáld 17. aldar á Íslandi. Tvímálaútgáfa á 50 textum úr verkum skáldsins á ensku og íslensku. Hallgrímur Pétursson er þekktastur fyrir Passíusálma sína en orti kvæði og sálma af öllu tagi. Hér má til dæmis finna...

Bach á aðventunni

28.11.2024
BACH Á AÐVENTUNNI / Bach Advent Concert Fyrsti sunnudagur í aðventu 1. desember kl. 17, 2024.   Flutt verða verk eftir J.S. Bach; einsöngskantata, einleikskonsert á sembal og kantata fyrir kór, hljómsveit og einsöngvara. Leikið er á upprunahljóðfæri í barokkstillingu. Hallgrímskirkja hefur um árabil verið leiðandi í flutningi...

Aðventa og jól í Hallgrímskirkju 2024

25.11.2024
AÐVENTA & JÓL Í HALLGRÍMSKIRKJU 1. desember - Fyrsti sunnudagur í aðventu 11.00 Kantötumessa Uppaf söfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar Biskup Íslands Guðrún Karls Helgudóttir prédikarPrestur: Sr. Eiríkur JóhannssonOrganisti: Björn Steinar SólbergssonBarokkbandið Brák og einsöngvararKór Hallgrímskirkju, stjórnandi Steinar Logi...

Ljósaganga UN Women á Íslandi

23.11.2024
Ljósaganga UN Women á Íslandi Þann 25. nóvember er alþjóðadagur gegn kynbundnu ofbeldi en þann dag fer fram árleg Ljósaganga UN Women á Íslandi. Í tilefni dagsins eru margar merkar byggingar á Íslandi lýstar upp í appelsínugulum lit, þar á meðal Hallgrímsskirkja sem styður málstaðinn heilshugar. Hallgrímskirkja – Gegn ofbeldi! Ljósagangs UN...

HALLGRÍMSHORFUR – Umræður og leiðsögn um myndlistarsýningu Hallgerðar Hallgrímsdóttur

19.11.2024
HALLGRÍMSHORFUR – Umræður og leiðsögn um myndlistarsýningu Hallgerðar Hallgrímsdóttur   Síðasta sýningarvika myndlistarsýningarinnar HALLGRÍMSHORFUR er runnin upp og n.k. sunnudag, 24. nóvember mun Hallgerður Hallgrímsdóttir ganga um sýninguna og segja frá verkum sínum að lokinni messu upp úr kl. 12:00.   Nú er tilvalið að nýta...