Fjölskyldumessa, jólaball og Syngjum jólin inn! á fjórða sunnudegi í aðventu.
16.12.2024
Sunnudaginn 22. desember er fjórði sunnudagur í aðventu
Kl. 11.00 verður fjölskylduguðsþjónustaPrestur er Sr. Eiríkur JóhannssonPerlukórinn syngur, stjórnandi Guðný EinarsdóttirFiðluhópur Lilju HjaltadótturOrganisti: Björn Steinar SólbergssonUmsjón með barnastarfi: Rósa Hrönn Árnadóttir, Erlendur Snær Erlendsson og Kristbjörg Katla...