Fréttir: 2024

Bæn og ákall um frið frá Lútherska heimssambandinu

08.10.2024
  Þann 7. október var eitt ár liðið frá því að skelfilegt ofbeldi braust út í Mið-Austurlöndum þegar Hamas liðar frömdu hryðjuverk gegn ísraelskum borgurum og Ísrael brást við með hernaðaraðgerðum á Gaza. Lútherska heimssambandið sendir út bæn og ákall um frið.   Guð réttlætis, friðar og sátta. Gef okkur umbreytandi frið sem...

Biðjum um frið

04.10.2024
Biðjum um frið og Bleikur október.Alla mánudaga og föstudaga milli kl. 12.00-12.15 er boðið til bænastundar við kapelluna í Hallgrímskirkju. Kapellan er við Maríugluggann norðanmegin í kirkjunni og eru öll hjartanlega velkomin.Hægt er að koma á framfæri fyrirbænarefnum í síma kirkjunnar, 5101000 eða á netfangið...

Bleikur október / Hallgrímskirkja í bleikum ljóma!

03.10.2024
Hallgrímskirkja í bleikum ljóma í október til stuðnings og samstöðu við allar konur sem greinst hafa með krabbamein. Bleiki liturinn er táknrænn fyrir árverkni-og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins þar sem sjónum er beint að baráttuni gegn krabbameinum hjá konum.   Þau sem vilja styrkja málefnið er bent á...

Hallgrímshátíð / Minningarár – 350 Hallgríms Péturssonar

28.09.2024
Október hefst með glans en í dag þriðjudaginn 1. október kl. 12 flytur þjóðlagatónlistarmaðurinn Chris Foster fyrirlestur um lög og laglínur Passíusálma Hallgríms Péturssonar á 17 öld. undir yfirskriftinni Upp, upp mín sáleða Up, up my soul. Fyrirlesturinn er á ensku / Hallgrímur Pétursson's Hymns of the passion in the folk music tradition of...

Fyrsta kvöldkirkja að hausti

24.09.2024
Fyrsta kvöldkirkja að hausti 2024 verður fimmtudaginn 26. september milli kl. 20.00-22.00   Kyrrð, ró og íhugun ásamt óhefðbundinni tónlist fyrir kirkju.   Tilgangur kvöldkirkjunnar er að opna trúarheiminn fyrir fólki, sem finnur sig ekki í venjulegu helgihaldi kirkjunnar. Ólíkt í hefðbundnu helgihaldi geta gestir farið um...

Fyrsta kyrrðarstund vetrarins fimmtudaginn 19. september 2024

17.09.2024
Fyrsta kyrrðarstund vetrarins hefst nk. fimmtudag 19. september. Hvern fimmtudag kl. 12 yfir vetrartímann er kyrrðarstund í hádeginu. Organistar kirkjunnar leika tónlist á orgelið og prestar kirkjunnar leiða stutta hugleiðingu. Eftir stundina er boðið upp á létta hádegishressingu í suðursal kirkjunnar.Alþjóðlegur dagur friðar er laugardaginn 21....

Segðu frá ef þér líður illa!

12.09.2024
Gulur september 2024 / Segðu frá ef þér líður illa!"Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von undirbúningshópsins að gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju."Alla mánudaga og...

Langar þig að fermast í Hallgrímskirkju?

10.09.2024
Fermingarstarfið í Hallgrímskirkju er fyrir alla sem vilja taka þátt í skemmtilegri og gefandi dagskrá, læra um lífið, menningu, kærleika og kristna trú.Ef þú ert fæddur eða fædd árið 2011 og vilt fermast í Hallgrímskirkju getur þú skráð þig hér er rafrænt til að taka þátt í fermingarstarfinu okkar.Fermingarstarfið hefst með kynningarfundi í...

Viðburðir og safnaðarstarf í Hallgrímskirkju fram að aðventu 2024

04.09.2024
Það má með sanni segja að það verði nóg að gera í Hallgrímskirkju í haust og fram að aðventu. Almennt safnaðarstarf: Messa og sunnudagaskóli - Alla sunnudaga kl. 11.00Messa á ensku síðasta sunnudag í mánuði kl.14.00Bænastundir í kapellunni við Maríumyndina alla mánudaga og föstudaga milli kl. 12.00-12.15Umsjón hafa prestar og starfsfólk...