Fréttir: 2024

Ferðagleði!

12.06.2024
Ferðagleði   Það var glaðlegur hópur sem lagði upp í dagsferð frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn, 5. júní sl. Ferðinni var heitið austur fyrir fjall og áfangastaður var Hruni í Hrunamannahrepp. Sr. Eiríkur Jóhannsson prestur í Hallgrímskirkju var leiðsögumaður og kunnur staðháttum enda fyrrum sóknarprestur þeirra í...

Fermingarfræðsla í Hallgrímskirkju (börn fædd 2011)

27.05.2024
Til barna sem fædd eru 2011, foreldra og forráðafólks, Í haust hefst fermingarfræðsla í Hallgrímskirkju, ætluð börnum í 8. bekk sem eru að velta fyrir sér eða hafa ákveðið að fermast vorið 2025.Fermingartímar verða að jafnaði vikulega í vetur og er kennslan samstarfsverkefni prestanna og safnaðanna í Hallgríms- og Dómkirkjusöfnuði. Kennt verður...

Þrenningarhátíð

27.05.2024
Á sunnudaginn var Þrenningarhátíð. Íhugunarefni þrenningarhátíðar er eðli Guðs og hvernig Guð mætir okkur í lífinu. Nafn þrenningarhátíðarinnar er dregið af því að Guð birtist okkur á þrennan hátt, sem þrjár persónur. Þessi birting Guðs í heiminum hefur frá fornu fari verið kölluð heilög þrenning. (www.kirkjan.is) Í messu í...

Aðalfundur Hallgrímssafnaðar

23.05.2024
Aðalfundur Hallgrímssafnaðar Sunnudaginn 26. maí 2024 er boðað til aðalsafnaðarfundar Hallgrímssafnaðar í Hallgrímskirkju að guðsþjónustu lokinni. Dagskrá:Venjuleg aðalfundarstörfSóknarnefnd Hallgrímskirkju

MIKLAR VÆNTINGAR TIL KÓRORGELSINS

21.05.2024
MIKLAR VÆNTINGAR TIL KÓRORGELSINS - Ávarp formanns sóknarnefndar, Einars Karls Haraldssonar,  við hátíðarmessu á Hvítasunnudag 19. maí 2024 Kæri söfnuður, góðir áheyrendur.Þann 27. október næstkomandi eru 350 ár liðin frá andláti Hallgríms Péturssonar.Hallgrímskirkja heiðrar arfleifð skáldsins með fjölbreyttum hætti á yfirstandandi ári undir...

“Allt, sem andardrátt hefur, lofi Drottin. Hallelúja.”

19.05.2024
“Allt, sem andardrátt hefur, lofi Drottin. Hallelúja.” Þetta niðurlag 150. sálms Gamla testamentisins er yfirskrift yfir fáein orð í tilefni að gjöf Hallgrímssafnaðar til kirkjunnar og fólksins sem safnast saman í helgihaldi Hallgrímssafnaðar. Megin hlutverk tónlistarflutnings í helgihaldi er að skapa hughrif með sóknarbörnum og þeim sem...

Frobenius kórorgel Hallgrímskirkju verður helgað í hátíðarmessu á Hvítasunnudag

15.05.2024
Á hvítasunnudag, 19 maí 2024 verður hátíð í Hallgrímskirkju. Frobenius kórorgel kirkjunnar verður helgað í hátíðarmessu kl. 11 eftir gagngera endurbyggingu. Í stórum kirkjum eins og Hallgrímskirkju, þar sem fjarlægðir eru miklar, eru kórorgel afar mikilvæg í helgihaldinu og við athafnir. Við kórorgelið er organistinn nær altarinu og þannig í betra...

Vorhátíð í Hallgrímskirkju sunnudaginn 12. maí kl. 11

09.05.2024
Vorhátíð barnastarfsins í HallgrímskirkjuFjölskylduguðsþjónusta kl. 11 Félagar úr Stúlknakór Reykjavíkur - stjórnandi Margrét PálmadóttirOrgelkrakkar og Guðný EinarsdóttirBænanet og fiskar, grillaðar pylsur, hoppukastali, sápukúlur, krítar, sippubönd og andlitsmálning. Öll velkomin! Hallgrímskirkja – Staður...

Passíusálmarnir á dönsku – útgáfuhóf á sunnudaginn kl. 14

07.05.2024
Passíusálmarnir á dönsku – Útgáfuhóf sunnudaginn 12. maí kl. 14.00 Dönsk þýðing séra Björns heitins Sigurbjörnssonar á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar, sem verið hefur ófáanleg í mörg ár, kemur út í veglegri kilju um næstu helgi. Útgáfuhóf verður haldið í Norðursal Hallgrímskirkju sunnudaginn 12. maí nk. kl. 14:00 af þessu tilefni. Útgáfan er...