Tónleikar á fæðingardegi W. A. Mozart
23.01.2024
Reykjavíkurborg býður á tónleika á fæðingardegi W.A.Mozart laugardaginn 27. janúar kl. 14.00 í Hallgrímskirkju.
Á efnisskránni eru 9 kirkjusónötur fyrir 2 fiðlur, selló, kontrabassa og orgel.
Flytjendur eru Laufey Sigurðardóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttirfiðluleikarar, Bryndís Björgvinsdóttir selló, Hávarður Tryggvasonkontrabassi og Erla Rut...