Fréttir: 2025

ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2025 HEFST SUNNUDAGINN 6. JÚLÍ KL. 17:00

27.06.2025
Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2025 Orgelsumar í Hallgrímskirkju býður upp á fjölbreytta tónleikaröð með framúrskarandi íslenskum og erlendum listamönnum. Ómþýður hljómur stórfenglegu Klais- og Frobenius- orgelanna í kirkjunni fyllir rýmið á hverjum laugardegi og sunnudegi í júlí og ágúst. Á Menningarnótt 23. ágúst verður Sálmafoss þar sem margir...

Prédikunarstóllinn / 22. júní 2025 – Hver tekur mark á góðum ráðum?

27.06.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Hver tekur mark á góðum ráðum?Prestur: Eiríkur Jóhannsson Textar dagsins:1.sunnudagur eftir þrenningarhátíð Lexía: 5Mós 15.7-8, 10-11Ef einhver bræðra þinna er fátækur í einni af borgum þínum í landinu sem Drottinn, Guð þinn, gefur þér skaltu ekki loka hendi þinni fyrir fátækum bróður þínum með harðýðgi heldur skalt þú ljúka upp hendi þinni...

Prédikunarstóllinn / 8. júní 2025 / Andagift á Hvítasunnu

26.06.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Andagift á HvítasunnuPrestur Eiríkur Jóhannsson. Textar:Pistill: Post 2.1-4 (-11)Þá er upp var runninn hvítasunnudagur voru allir saman komnir á einum stað. Varð þá skyndilega gnýr af himni, eins og óveður væri að skella á, og fyllti allt húsið þar sem þeir voru. Þeim birtust tungur, eins og af eldi væru, er kvísluðust og settust á hvert og eitt...

Fjölbreytt og falleg dagskrá í Hallgrímskirkju á Þrenningarhátíð, sunnudaginn 15. júní 2025 frá kl. 11:00

11.06.2025
Þrenningarhátíð15. júní 2025 kl. 11:00 Messa:Ræðum himnesk efni og jarðnesksr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og predikarOrganisti: Steinar Logi HelgasonFélagar úr Kór Hallgrímskirkju leiða söng Sögustund:Sögustund í Hallgrímskirkju alla sunnudaga í júní 2025 kl. 11.00. Velkomin á sögustund fyrir börn og fjölskyldur á messutíma í...

Skráning hafin fyrir fermingar í Hallgrímskirkju 2026

10.06.2025
Ferming 2026 Langar þig að fermast í Hallgrímskirkju? Nú er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu í Hallgrímskirkju vegna fermingar 2026 á heimasíðu kirkjunnar, www.hallgrimskirkja.is Skráning er rafræn og hægt að nálgast skráningarsíðu að baki þessarar smellu. Fermingardagur er 12. apríl 2026 kl. 11.00 Fræðslan hefst sunnudaginn 14. september...

Prédikunarstóllinn – Sólstafir kærleikans / Prédikun við lok norræns kirkjukóramóts 1. júní 2025

09.06.2025
Prédikanir og pistlar, Fréttir, Prestar
Sólstafir kærleikansPrédikun við lok norræns kirkjukóramóts 1. júní 2025 .... tónar takast á flug undir sumarhimni og eins og fljúga út í óravíddir himins til móts við litadýrð náttúrunnar. Fjöllin svo undur blá, vatnið tært og svalt, leikandi létt, vindblærinn hlýr og regnið svalar jörðinni og baðar laufskrúð trjánna.Í heimsins undrasinfóníu...

Hallgrímskirkja óskar eftir kórstjóra fyrir nýjan barnakór

04.06.2025
Hallgrímskirkja óskar eftir kórstjóra fyrir nýjan barnakór30% starfshlutfall – spennandi nýtt tónlistarverkefni með möguleika á auknu starfshlutfalli Hallgrímskirkja í Reykjavík auglýsir eftir metnaðarfullum og skapandi kórstjóra í 30% starf með möguleika á auknu starfshlutfalli. Aðalverkefni kórstjórans er að leiða uppbyggingu og stjórna nýjum...

Prédikunarstóllinn / 25. maí 2025 / Hvað ef bænin brestur?

01.06.2025
Prédikanir og pistlar, Fréttir, Prestar
Hvað ef bænin brestur?Höf. Eiríkur Jóhannsson Ritningartextar dagsins: 5. sunnudagur páskatímans (Rogate) – Hinn almenni bænadagur Biðjandi kirkjaLexía: Jer 29.11-14aÞví að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Þegar þér...

Sögustund í Hallgrímskirkju á messutíma í júní 2025

30.05.2025
Sögustund í Hallgrímskirkju alla sunnudaga í júní 2025 kl. 11.00. Velkomin á sögustund fyrir börn og fjölskyldur á messutíma í júní Hallgrímskirkju! 1. júní: Drengurinn í tunglinu Við bjóðum börnum og fullorðnum að koma og hlusta á hjartnæma og ímyndunarfulla sögu um litla drenginn sem horfir til tunglsins – og finnur leiðina þangað....