Aðventa, jól og áramót í Hallgrímskirkju 2025
18.11.2025
AÐVENTA & JÓL í Hallgrímskirkju 2025
30. nóvember – fyrsti sunnudagur í aðventu11:00 Messa og sunnudagaskóli – Upphaf söfnunar Hjálparstarfs kirkjunnarPrestur: Sr. Irma Sjöfn ÓskarsdóttirOrganisti: Björn Steinar SólbergssonKór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar14:00 Ensk messa / English Service
6. desember –...