Tónleikar haust 2025 – Dagskrá / Concert program for autumn 2025 at Hallgrímskirkja
28.08.2025
HALLGRÍMSKIRKJA – Tónleikar haust 2025 / Concerts autumn 2025 (Program below)
Tónleikaröðin Haust í Hallgrímskirkju hefst með tónleikum laugardaginn 6. september kl. 12 þar sem orgelleikarinn Erla Rut Káradóttir og messósópransöngkonan Guja Sandholt flytja fjölbreytta dagskrá. Þetta verða fyrstu tónleikarnir í nýrri tónleikaröð sem spannar...