ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2025 HEFST SUNNUDAGINN 6. JÚLÍ KL. 17:00
27.06.2025
Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2025
Orgelsumar í Hallgrímskirkju býður upp á fjölbreytta tónleikaröð með framúrskarandi íslenskum og erlendum listamönnum. Ómþýður hljómur stórfenglegu Klais- og Frobenius- orgelanna í kirkjunni fyllir rýmið á hverjum laugardegi og sunnudegi í júlí og ágúst. Á Menningarnótt 23. ágúst verður Sálmafoss þar sem margir...