Fréttir: 2025

Aðventa, jól og áramót í Hallgrímskirkju 2025

18.11.2025
AÐVENTA & JÓL í Hallgrímskirkju 2025 30. nóvember – fyrsti sunnudagur í aðventu11:00 Messa og sunnudagaskóli – Upphaf söfnunar Hjálparstarfs kirkjunnarPrestur: Sr. Irma Sjöfn ÓskarsdóttirOrganisti: Björn Steinar SólbergssonKór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar14:00 Ensk messa / English Service 6. desember –...

Prédikunarstóllinn / 16, nóvember 2025 / Móðurmálið mitt

17.11.2025
Móðurmálið mittMessa sunnudaginn 16. nóvember 2025 kl. 11 á Degi íslenskrar tunguPrédikun Sr. Eiríks Jóhannssonar prests í Hallgrímskirkju Lexía: Sef 3.14-17Hrópaðu af gleði, Síonardóttir!Fagnaðu hástöfum, Ísrael!Þú skalt kætast og gleðjast af öllu hjarta,dóttirin Jerúsalem.Drottinn hefur ógilt refsidóminn yfir þér,hann hefur hrakið fjendur þína...

Málþing í Hallgrímskirkju / Frá Níkeu til Hóla: Níkeujátningin 1700 ára

10.11.2025
Fræðsla Hallgrímskirkju
Frá Níkeu til Hóla: Níkeujátningin 1700 áraMálþingSafnaðarsalur HallgrímskirkjuFöstudagur 14. nóvember 2025Frá kl. 13:00-17:00 Í tilefni af því að 1700 ár eru liðin frá því að fyrsta samkirkjulega trúarjátningin var samin í Níkeu í Litlu Asíu stendur Guðfræðistofnun HÍ, í samvinnu við Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, fyrir málþingi þar sem haldin...

Predikunarstóllinn / 2. nóvember 2025 / Hver er hræddur?

09.11.2025
Prédikanir og pistlar
Allra heilagra messaSunnudagur 02.11.'25Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikaðiLexía: Jes 60.19-21Sólin verður ekki framar ljós þitt um dagaog tunglið ekki birta þín um næturheldur verður Drottinn þér eilíft ljósog Guð þinn verður þér dýrðarljómi.Sól þín gengur aldrei til viðarog tungl þitt minnkar ekki framarþví að Drottinn verður þér eilíft ljósog...

Guðsþjónustu útvarpað úr Hallgrímskirkju á Kristniboðsdaginn 9. nóvember 2025 kl. 11

08.11.2025
Guðsþjónusta í tilefni af Kristniboðsdeginum verður útvarpað úr HallgrímskirkjuSunnudagur 9. nóvember 2025 kl. 11 Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Guðlaugur Gunnarsson fyrrum kristniboði prédikar.Lesarar eru Lilja Björk Jónsdóttir og Ingólfur Arnar Ármannsson.Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.Sönghópur skipaður Ástu...

INTERSTELLAR – UPPSELT / SOLD OUT

05.11.2025
Uppselt á tónleikana INTERSTELLAR í Hallgrímskirkju á föstudaginn Það er uppselt á tónleikana Interstellar með Roger Sayer í Hallgrímskirkju föstudaginn 7. nóvember kl. 18.Við þökkum frábærar viðtökur og hlökkum til ógleymanlegrar kvöldstundar. Fleiri upplýsingar um tónleikana má finna HÉR ATH: Í tengslum við tónleikana verður kvikmyndin...

Vegna miðvikudagsmessu: Gatnaviðhald á Njarðargötu og Eiríksgatu miðvikudaginn 5. nóvember

04.11.2025
Malbikstöðin vinnur að gatnaviðhaldi á Njarðargötu og Eiríksgata á morgun, Miðvikudag, 5. Nóvember - EF veður leyfir. Framkvæmdir hefjast kl. 9:00 en áætlað er að þeim ljúki um kl. 13:00 en verkið er háð verðri og gæti því riðlast aðeins.Lokað verður fyrir umferð um framkvæmdarsvæðið eins og meðfylgjandi lokunarplan sýnir. Opnað verður fyrir...

Við minnum á Kyrrðarstund í Hallgrímskirkju alla fimmtudaga kl. 12 yfir vetrartímann

29.10.2025
Kyrrðarstund í HallgrímskirkjuAlla fimmtudaga kl. 12 yfir vetrartímann Organistar kirkjunnar leika tónlist á orgelið og prestar kirkjunnar leiða stutta hugleiðingu.Að stund lokinni er boðið upp á létta hádegishressingu í suðursal Hallgrímskirkju. HALLGRÍMSKIRKJA – þinn kyrrðarstaður --ENGLISH-- Organ and Meditation at HallgrímskirkjaEvery...

Morgunmessan fellur niður á morgun / Morning Service cancelled tomorrow

28.10.2025
Morgunmessan fellur niður Vegna slæmra veðurskilyrða verður morgunmessan í fyrramálið, miðvikudaginn 29. október, felld niður.Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.Við hlökkum til að sjá ykkur aftur þegar aðstæður batna. --ENGLISH-- Morning Service Cancelled Due to severe weather conditions, the morning service...