Fréttir: 2025

Prédikunarstóllinn - 20. apríl 2025 / Páskadagur

28.04.2025
Páskadagur Guðspjall: Mrk 16.1-7Þá er hvíldardagurinn var liðinn keyptu þær María Magdalena, María móðir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til að fara og smyrja hann. Og mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar, um sólarupprás, koma þær að gröfinni. Þær sögðu sín á milli: „Hver mun velta fyrir okkur steininum frá grafarmunnanum?“ En þegar þær líta upp sjá þær...

Prédikunarstóllinn - 18. apríl / Föstudagurinn langi 2025

25.04.2025
Föstudagurinn langi Pistill: Heb 4.14-16Er við þá höfum mikinn æðsta prest, sem farið hefur í gegnum himnana, Jesú Guðs son, skulum við halda fast við játninguna. Ekki höfum við þann æðsta prest er eigi geti séð aumur á veikleika okkar heldur þann sem freistað var á allan hátt eins og okkar en án syndar. Göngum því með djörfung að hásæti Guðs...

Prédikunarstóllinn - 11. apríl / Fórnarlömb fyrr og nú

23.04.2025
Prédikanir og pistlar
Lexía: 4Mós 21.4-9 Ísraelsmenn héldu frá Hórfjalli í átt til Sefhafsins til þess að sneiða hjá Edómslandi. En þolinmæði fólksins þraut á leiðinni og það tók að tala gegn Guði og Móse: „Hvers vegna leidduð þið okkur upp frá Egyptalandi til að deyja í eyðimörkinni? Hér er hvorki brauð né vatn og okkur býður við þessu léttmeti.“Þá sendi Drottinn...

PÁSKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU!

20.04.2025
Páskadagur / Easter Sunday8:00 Morgunguðsþjónusta / Morning ServiceSr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Kór Hallgrímskirkju syngur. Stjórnandi er Steinar Logi Helgason. Forsöngvarar eru Þorgerður María Þorbjarnardóttir (María) og Gunnar Björn Gunnarsson Maríusson (engill). Organisti er Björn Steinar...

Kyrravika og páskar í Hallgrímskirkju 2025

13.04.2025
HALLGRÍMSKIRKJA Kyrravika og páskar 2025   13.4. Pálmasunnudagur / Palm Sunday 11:00  Messa og sunnudagaskóli / Service and Sunday School17:00 PERGOLESI – STABAT MATERHallveig Rúnarsdóttir sópran / sopranoHildigunnur Einarsdóttir messósópran / mezzo sopranoKamersveit Reykjavíkur /  The Chamber Orchestra of ReykjavíkUna...

Kvöldkirkja í kvöld 10. apríl kl. 20:00-22:00

10.04.2025
Kyrrð, ró og íhugun einkenna kvöldkirkjuna í Hallgrímskirkju.Prestar kirkjunnar og kirkjuhaldari flytja hugvekjur á 30 mínútna fresti.Á meðfylgjandi mynd er Kira Kira, eða Kristín Björk Kristjánsdóttir. Hún er tónskáld, myndlistar- og kvikmyndargerðarkona og hefur í gegn um árin lagt áherslu á samstarf ólíkra listamanna og samruna listmiðla. Hún...

Prédikunarstóllinn - 16. mars 2025 / Hvað verður til í tómarúmi?

07.04.2025
Prédikanir og pistlar
Hvað verður til í tómarúmi? Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Nú eru þrír dagar liðnir frá vorjafndægrum og því eru nú dagarnir orðnir lengri en næturnar. Þetta minnir okkur á orð Jóhannesar skírara þegar hann sagði um Jesú: „hann á að vaxa en ég að minnka“, en það er einmitt um jól sem dag tekur að lengja...

„Bach er besti vinur organistans og förunautur frá fyrsta orgeltíma og loka lífsins!“

04.04.2025
Þetta segir Björn Steinar Sólbergsson organisti og tónlistarstjóri Hallgrímskirkju um samband sitt við tónskáldið. Björn Steinar & Bach vísa okkur leiðina inn í vorið á þessum fallegu orgeltónleikum í Hallgrímskirkju nk. laugardag, 5. apríl kl. 12:00. Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is   Á efnisskránni sem er hér að neðan...

UPPFÆRT: ÞETTA ER APRÍLGABB HALLGRÍMSKIRKJU 2025

01.04.2025
Krossfesti Kristurinn Frásögn hans JK – Líf mitt eftir krossinn! Fyrsta bók splunkuýs útgáfufélags Hallgrímskirkju, Jesus Publishing, er komin út. Höfum við velt fyrir okkur lífi manns eftir dóm?Höfum við velt fyrir okkur ævi manns eitt sinn drepinn?Höfum við velt fyrir okkur lífi manns sem kominn er aftur á kreik?...Lífið sem slíkur maður...