„Bach er besti vinur organistans og förunautur frá fyrsta orgeltíma og loka lífsins!“
04.04.2025
Þetta segir Björn Steinar Sólbergsson organisti og tónlistarstjóri Hallgrímskirkju um samband sitt við tónskáldið. Björn Steinar & Bach vísa okkur leiðina inn í vorið á þessum fallegu orgeltónleikum í Hallgrímskirkju nk. laugardag, 5. apríl kl. 12:00. Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Á efnisskránni sem er hér að neðan...