Jákvæð áhrif opinnar sálmaæfingar í Hallgrímskirkju!
07.05.2025
Síðastliðinn sunnudag var opin sálmaæfing og messa í Hallgrímskirkju. Um 40 manns mættu á æfinguna og hafði það augljós jákvæð áhrif á almennan söng í messunni.Björn Steinar Sólbergsson organisti leiddi æfinguna, kenndi og kynnti sálmana og félagar úr Kór Hallgrímskirkju studdu við sönginn á æfingunni auk þess sem sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir...