Aðventa, jól og áramót í Hallgrímskirkju 2025

18. nóvember
AÐVENTA & JÓL í Hallgrímskirkju 2025

30. nóvember – fyrsti sunnudagur í aðventu
11:00 Messa og sunnudagaskóli – Upphaf söfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar
Prestur: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar
14:00 Ensk messa / English Service

Tómas Guðni Eggertsson, orgel
Davíð Þór Jónsson, píanó

7. desember – annar sunnudagur í aðventu
11:00 Messa og sunnudagaskóli
Prestur: Sr. Eiríkur Jóhannsson
Organisti: Steinar Logi Helgason
Félagar úr Vox Feminae og Aurora kammerkór syngja
Stjórnendur Stefan Sand og Sigríður Soffía Hafliðadóttir

14. desember – þriðji sunnudagur í aðventu
11:00 Messa og sunnudagaskóli
Prestur: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar
17:00 Jólatónleikar Kórs Hallgrímskirkju
Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Stjórnandi: Steinar Logi Helgason

18. desember – fimmtudagur
20:00–22:00 Kvöldkirkja
Umsjón: Prestar Hallgrímskirkju
Tónlist: Hugi Garðarsson

21. desember – fjórði sunnudagur í aðventu
11:00 Fjölskylduguðsþjónusta
Prestur: Sr. Eiríkur Jóhannsson
Umsjón með barnastarfi: Rósa Hrönn Árnadóttir, Lára Ruth Clausen, Lilja Rut Halldórsdóttir, Kristbjörg Katla Hinriksdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Barnakór Hallgrímskirkju syngur og leiðir söng
Stjórnandi: Fjóla Kristín Nikulásdóttir
Jólaball í safnaðarsalnum eftir guðsþjónustuna
17:00 Syngjum jólin inn! / Lessons and Carols!
Kórsöngur, almennur söngur & lestrar
Kór Hallgrímskirkju – Steinar Logi Helgason
Kammerkórinn Huldur – Hreiðar Ingi Þorsteinsson
Dómkórinn – Matthías Harðarson
Björn Steinar Sólbergsson, orgel
Ókeypis aðgangur og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir

22. desember – mánudagur
17:00 Aftansöngur – Þorlákstíðir / Vespers – Officium S. Thorlaci
Cantores Islandiae undir stjórn Ágústs Inga Ágústssonar
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson

24. desember – aðfangadagur
18:00 Aftansöngur
Prestur: Eiríkur Jóhannsson
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar
Einsöngur: Sólbjörg Björnsdóttir, sópran
23:30 Guðsþjónusta á jólanótt
Prestur: Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar

25. desember – jóladagur
14:00 Hátíðarmessa
Prestur: Eiríkur Jóhannsson
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar
Einsöngur: Benedikt Kristjánsson, tenór
Emilía Rós Sigfúsdóttir leikur á flautu

26. desember – annar í jólum
11:00 Guðsþjónusta
Prestur: Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Organisti: Steinar Logi Helgason
Kvintett syngur
17:00 Orgeltónleikar
Björn Steinar Sólbergsson, orgel
Aðgangseyrir: ISK 3,900

28. desember – sunnudagur milli jóla og nýárs
11:00 Guðsþjónusta og sunnudagaskóli
Prestur: Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kammerkórinn Huldur syngur undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar
14:00 Ensk messa / English Service

31. desember – gamlársdagur
16:00 Hátíðarhljómar við áramót
North Atlantic Brass – Björn Steinar Sólbergsson, orgel
Aðgangseyrir: ISK 4,900

31. desember – gamlárskvöld
18:00 Aftansöngur
Prestur: Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar
Einsöngur: Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, sópran
Matthías Birgir Nardeau óbó

1. janúar – nýársdagur
14:00 Hátíðarmessa
Prestur: Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju syngja undir stjórn Steinars Loga Helgasonar
Einsöngur: Elmar Gilbertsson tenór
 
Miðasala á tónleika fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
 
Opnunartími 10:00-17:00 (turn lokar kl. 16:45)
ATH: Lengdur opnunartími 27.- 30. desember 10:00-19:00 (turn lokar 18:45)
 
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR UM JÓLIN