Aftansöngur – Þorlákstíðir
Mánudagur 22. desember kl. 17.00
Ókeypis aðgangur
Cantores Islandiae flytja vesper úr Þorlákstíðum í Hallgrímskirkju mánudaginn 22. desember kl. 17.00. Þorlákstíðir eru tíðagjörð sem sungin er til heiðurs Þorláki helga Þórhallssyni, biskupi í Skálholti á 12. öld. Hann lést á Þorláksmessu árið 1193 en ekki leið á löngu þar til hann var tekinn í heilagra manna tölu, fyrstur Íslendinga. Þorlákstíðir hafa varðveist í handriti frá því um 1400 og er einstakur menningararfur Íslendinga og bera vitni þeirri stöðu sem Þorlákur hafði í kaþólskri tíð. Stjórnandi er Ágúst Ingi Ágústsson. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel.
--ENGLISH--
Vespers – Officium S. Thorlaci
Monday 22nd of December 2025 at 17hrs.
Free entrance
Cantores Islandiae perform Vespers from the Office of St. Thorlak in Hallgrímskirkja on Monday, December 22 at 5:00 p.m.
The Office of St. Thorlak is a liturgical service sung in honor of St. Thorlak Þórhallsson, bishop of Skálholt in the 12th century. He passed away on St. Thorlak’s Day in 1193, and it was not long before he was canonized—the first Icelander to be declared a saint. The Office of St. Thorlak has been preserved in a manuscript dating from around 1400 and is a unique part of Iceland’s cultural heritage, bearing witness to the reverence and importance St. Thorlak held in the Catholic era. Conductor is Ágúst Ingi Ágústsson and organist is Björn Steinar Sólbergsson.