JÓLATÓNLEIKAR KÓRS HALLGRÍMSKIRKJU
Sunnudagur 14. desember kl. 17
Einsöngvari: Hallgveig Rúnarsdóttir, sópran
Björn Steinar Sólbergsson, orgel
Steinar Logi Helgason stjórnandi
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 4.900
Kór Hallgrímskirkju býður til jólatónleika þann 14. desember kl 17. Fluttar verða innlendar og erlendar perlur tengdar aðventu og jólum, bæði þjóðþekktar gersemar og nýrri tónverk.. Einsöngvari er Hallveig Rúnarsdóttir og organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Steinar Logi Helgason stjórnar kórnum.
Kór Hallgrímkirkju hlakkar til að eiga með ykkur hátíðlega jólastund!