Fimm flytja Passíusálma í Hallgrímskirkju
12.03.2024
PASSÍUSÁLMAR Hallgríms Péturssonar verða að vanda fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa, milli 13.00 - 18.30 sem að þessu sinni ber upp á 29. mars. Flytjendur sálmanna eru eftrtaldir: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, dr. Margrét Eggertsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir sem báðar eru bókmenntafræðingar og...