Fréttir

Streymt verður á netinu beint frá athöfnum í Hallgrímskirkju á aðfangadag á Facebook og heimasíðu kirkjunnar.

23.12.2023
Streymt verður á netinu beint frá athöfnum í Hallgrímskirkju á aðfangadag með link af Facebook og heimasíðu kirkjunnar.Á aðfangadag verður hægt að fylgjast með streymi frá aftansöng klukkan 18.00 og guðsþjónustu á jólanótt klukkan 23.30. Hér fyrir neðan má finna hlekki á streymið frá helgihaldinu í Hallgrímskirkju á aðfangadag en um tvö þúsund...

Um 800 leik- og grunnskólabörn komu og sáu Jólin hans Hallgríms í Hallgrímskirkju í desember.

21.12.2023
Í dag 21. desember 2023 lauk sýningum á Jólunum hans Hallgríms í Hallgrímskirkju í ár. Leiksýningin er byggð á sögu Steinunnar Jóhannesdóttur og er þetta í níunda sinn sem sagan var sett upp. Um 800 leik- og grunnskólabörn heimsóttu Hallgrímskirkju í desember og sáu sýninguna og má svo sannarlega segja að það hafi verið líf og fjör í krirkjunni....

Styrkveiting úr Tónlistarsjóði kirkjunnar og STEFs

20.12.2023
Styrkveiting úr Tónlistarsjóði kirkjunnar og STEFs

Yfir þúsund manns heimsóttu Hallgrímskirkju á þriðja sunnudegi í aðventu.

19.12.2023
Yfir þúsund manns heimsóttu Hallgrímskirkju á þriðja sunnudegi í aðventu. Dagurinn hófst með ótrúlega skemmtilegri fjölskylduguðsþjónustu þar sem Graduale Futuri úr Langholtskirkju fluttu helgileik undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur, Rósa Hrönn Árnadóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir, Erlendur Snær Erlendsson, Lára Ruth Clausen og Kristný Rós...

ÚTHLUTAÐ ÚR LÍKNARSJÓÐI & KLUKKURNAR Í GRÍMSEY

14.12.2023
ÚTHLUTAÐ ÚR LÍKNARSJÓÐISóknarnefnd Hallgrímssafnaðar úthlutaði 4 milljónum króna úr Líknarsjóðði Hallgrímskirkju á jólafundi sínum 12. desember síðastliðinn. Meginhluta fjármunanna var varið til Hjálparstarfs kirkjunnar og Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Einnig var 500 þúsund krónum ráðstafað til Skjólsins sem er opið hús fyrir konur sem...

Fjölskylduguðsþjónusta á þriðja sunnudegi í aðventu - Helgileikur og jólaball

13.12.2023
Fjölskylduguðsþjónusta 17. desember kl. 11 Þriðji sunnudagur í aðventu Prestur er sr. Eiríkur Jóhannsson Gradualekór Langholtskirkju syngur og flytur helgileik undir stjórn Sunnu Karenar EinarsdótturRagnheiður Bjarnadóttir og Rósa Hrönn Árnadóttir sjá um barnastarfið.Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.   Jólaball verður í Suðursal...

Jólin hans Hallgríms í Sunnudagaskólanum 10. desember kl. 11

08.12.2023
Sunnudaginn 10. desember er Sunnudagaskóli kl. 11.00 og verður sýningin Jólin hans Hallgríms verður sýnd og börnunum í boðið að vitja jóla fortíðar.   Skólum og leikskólum á höfuðborgarsvæðinu er boðið í Hallgrímskirkju í desember. Þetta er í níunda skipti sem sýning er sett upp og hafa nú þegar um 120 börn komið á...

Kvöldkirkjan komin á Facebook

04.12.2023
Það gleður okkur að segja frá því að Kvöldkirkjan í Hallgrímskirkju er komin með eigin Facebook síðu.Þar munum við setja upplýsingar um Kvöldkirkjuna og myndir, en þar skapast oft falleg stemning ljóss og skugga. Fylgist með okkur hér: https://www.facebook.com/hallgrimskirkja.kvoldkirkja Fleiri upplýsingar um Kvöldkirkjuna má finna...