Fréttir

Dagskrá á Menningarnótt í Hallgrímskirkju 2024

14.08.2024
DAGSKRÁ ORGELSMARAÞON Í HALLGRÍMSKIRKJU 2024 ORGELMARAÞON Á MENNINGARNÓTT / ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJULaugardagur 24. ágúst kl. 14-18.Reykjavíkurmaraþon hefur verið hlaupið á götum Reykjavíkurborgar á Menningarnótt að morgni laugardags frá 1984 en í Hallgrímskirkju verður Orgelmaraþon.Á Orgelmaraþoni í Hallgrímskirkju verður opin kirkja og...

Skráning hafin í fermingarfræðslu í Hallgrímskirkju (börn f. 2011)

14.08.2024
Til barna sem fædd eru 2011, foreldra og forráðafólks, Í haust hefst fermingarfræðsla í Hallgrímskirkju, ætluð börnum í 8. bekk sem eru að velta fyrir sér eða hafa ákveðið að fermast vorið 2025. Fermingartímar verða að jafnaði á miðvikudögum kl. 15 og er kennslan samstarfsverkefni prestanna og safnaðanna í Hallgríms- og Dómkirkjusöfnuði.Kennt...

Spennandi tónleikar um helgina á Orgelsumri í Hallgrímskirkju

13.08.2024
Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2024 Laugardaginn 17. ágúst kl. 12.00 - 12.30 flytja Sigrún Magna Þórsteinsdóttir organisti í Akureyrarkirkju og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellóleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands verk fyrir orgel og selló m.a. verk eftir báðar tónlistarkonurnar. Hér má finna viðburðinn á Facebooksíðu Hallgrímskirkju.Miðasala...

Regnboginn og jafnrétti í Hallgrímskirkju

06.08.2024
Hinsegin dagar hefjast í dag og af því tilefni eru tröppurnar í Hallgrímskirkju skreyttar regnboganum.Hinsegin dagar eru mikilvægir. Þeir vekja athygli á misrétti og ofbeldi og rjúfa þögnina. Gleðigangan 2024 fer af stað laugardaginn 10. ágúst kl. 14. frá Hallgrímskirkju.Hallgrímskirkja styður við réttindabaráttu hinsegin samfélagsins og óskar...

Mögnuð tónleikahelgi að baki á Orgelsumri í Hallgrímskirkju

05.08.2024
Mögnuð tónleikahelgi að baki á Orgelsumri í Hallgrímskirkju.Á laugardaginn fengum við orgel- og gítardúóið Elísabetu Þórðardóttur organista í Laugarneskirkju og Þórð Árnason sem þekktastur er fyrir gítarleik með Þursaflokknum og Stuðmönnum og á sunnudaginn orgelstjörnuna Thierry Escaich frá Notre Dame frúarkirkjunni í París.Meðfylgjandi myndir tók...

Klais orgelið og Orgelsumar í Hallgrímskirkju

01.08.2024
Klais orgelið í Hallgrímskirkju var vígt þann 13. desember 1992. Orgelið hefur vakið heimsathygli fyrir vandaða smíði og fagran og glæsilegan hljóm og er eftirsóknarvert en fremstu organistar heims hafa komið fram á tónleikum í Hallgrímskirkju. Klais orgelið er með 5275 pípur, er 15 metrar á hæð og vegur um 25 tonn.   Nú stendur...

Stórglæsilegir hádegistónleikar á Orgelsumri í Hallgrímskirkju

27.07.2024
Laugardagstónleikarnir á Orgelsumri í Hallgrímskirkju í dag voru virkilega frábærir. Matthías Harðarson organisti frá Vestmannaeyjum og sópransöngkonan Harpa Ósk Björnsdóttir létu svo sannarlega ljós sitt skína fyrir nánast fullu húsi.   Á morgun sunnudaginn 28. ágúst flytur organistinn Maxine Thevenot frá Albuquerque í Bandaríkjunum...

Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Viðtal í Morgunglugganum

20.07.2024
Orgelsumar í Hallgrímskirkju stendur sem hæst og um helgina verða þar tvennir tónleikar. Í dag, laugardag 20. júlí kl. 12 mun Ágúst Ingi Ágústsson leika á orgel kirkjunnar og á morgun sunnudag 21. júlí kl. 17. kemur orgelleikarinn Kadri Ploompuu frá Eistlandi.  Hér má finna mjög flott viðtal við laugardagsorganistann okkar Ágúst Inga og...

Hátíðlegt á upphafstónleikum Orgelsumars í Hallgrímskirkju

08.07.2024
Frábærir opnunartónleikar Orgelsumars og hátíðleg stemning Orgelsumar í Hallgrímskirkju er hafið og voru opnunatónleikarnur einstaklega hátíðlegir. Sólin skein skært á organistann. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir opnaði hátíðina og bauð tónleikagesti velkomna með fallegri ræðu og efnisská Kjartans Jósefssonar Ognibene var bæði glæsileg og vel saman...