Norrænt kirkjukóramót í Hallgrímskirkju 29. maí – 1. júní 2025
24.05.2025
Dagana 29. maí – 1. júní 2025 verður Norræna kirkjukóramótið (NKSF) haldið í Reykjavík, og fer meginhluti viðburða fram í Hallgrímskirkju. Hátíðin sameinar kirkjukóra og söngvara frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Færeyjum og Íslandi, og er markmið hennar að efla tengsl, miðla menningu og lyfta upp kirkjutónlist á Norðurlöndum.
Allir...