Orgelsumar í Hallgrímskirkju býður upp á fjölbreytta tónleikaröð með framúrskarandi íslenskum og erlendum listamönnum. Ómþýður hljómur stórfenglegu Klais- og Frobenius- orgelanna í kirkjunni fyllir rýmið á hverjum laugardegi og sunnudegi í júlí og ágúst. Á Menningarnótt 23. ágúst verður Sálmafoss þar sem margir kórar og organistar koma fram og einnig verður dagskrá verður fyrir börnin.
Dagskrá sumarsins býður áheyrendum upp á klassíska og nútímalega orgeltónlist í einstöku umhverfi.
Aðgangseyrir 2.900–3.900 kr.
Miðasala í kirkjunni og á www.tix.is
www.hallgrimskirkja.is
Dagskrá sumarsins:
Sunnudagur 6. júlí kl. 17:00
Opnunartónleikar Orgelsumars 2025
Björn Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju í Reykjavík
Miðasala í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir: 3.900 kr
Laugardagur 12. júlí kl. 12:00
Kitty Kovacs, orgel Landakirkja, Vestmannaeyjar
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 2.900 kr.
Sunnudagur 13. júlí kl. 17:00
Tómas Guðni Eggertsson organisti í Seljakirkju Reykjavík
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 3.900
Laugardagur 19. júlí kl. 12:00
Pétur Nói Stefánsson, organisti við Eyrarbakkakirkju
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 2.900 kr.
Sunnudagur 20. júlí kl. 17:00
Susan Carol Woodson organisti Église Saint Nicolas, Bruxelles
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 3.900 kr.
Laugardagur 26. júlí kl. 12:00
Matthías Harðarson, orgel Dómkirkjan í Reykjavík
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 2.900 kr.
Sunnudagur 27. júlí kl. 17:00
George Chittenden, orgel Bodö Domkirke
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 3.900 kr.
Laugardagur 2. ágúst kl. 12:00
Jónas Þórir Þórisson, orgel Bústaðakirkja Reykjavík
Matthías Stefánsson fiðla
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 2.900 kr.
Sunnudagur 3. ágúst kl. 17:00
Tommaso Maria Mazzoletti, orgel Gland Switzerland
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 3.900 kr.
Laugardagur 9. ágúst kl. 12:00
Eyþór Ingi Jónsson, orgel Akureyrarkirkja
Jón Þorsteinn Reynisson harmonikka
Miðasala í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 2.900 kr.
Sunnudagur 10. ágúst kl. 17:00
Stefan Kagl, orgel Herford Münster
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 3.900 kr.
Laugardagur 16. ágúst kl. 12:00
Steinar Logi Helgason, orgel Hallgrímskirkja Reykjavík
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 2.900 kr
Sunnudagur 17. ágúst kl. 17:00
Johann Vexo, orgel Cathédrale Notre-Dame-de-l'Annonciation de Nancy
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 3.900 kr.
Laugardagur 23. ágúst kl. 14-18
SÁLMAFOSS Á MENNINGARNÓTT
Á Sálmafossi verður opin kirkja og sálminum fagnað í sinni fjölbreyttustu mynd af öllum kynslóðum.
Dagskrá verður fyrir börnin inni í kirkjunni á milli 14-16 Einnig verður boðið upp á Hallgrímskirkju - kórónur.
Ókeypis aðgangur og öll velkomin!
Lokatónleikar Orgelsumars í Hallgrímskirkju 2025
Mario Ciferri, orgel San Giorgio Cattedrale
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 3.900 kr.
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN TÓNLEIKASTAÐUR!