Sálmafoss - Menningarnótt í Reykjavík / Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2025

SÁLMAFOSS Í HALLGRÍMKIRKJU
Á MENNINGARNÓTT 2025
Laugardagur 23. ágúst kl. 14-18
Dagskrá fyrir börn í kirkjunni kl. 14-16
Ókeypis aðgangur og öll velkomin!

Á Sálmafossi verður opin kirkja og sálminum fagnað í sinni fjölbreyttustu mynd af öllum kynslóðum.

Kirkjan fagnar sálmum með Sálmafossi í Hallgrímskirkju milli 14-18 á Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst 2025.
Sálmafoss var fyrst haldinn í Hallgrímskirkju árið 2007 að frumkvæði Harðar Áskelssonar fyrrum söngmálastjóra þjóðkirkjunnar og organista í Hallgrímskirkju.

Á efnisskránni er: Almennur söngur, kórsöngur, orgelleikur, sálmforleikir, kirkjukórar og nýsköpun.

Gestgjafar eru sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Eiríkur Jóhannsson prestar í Hallgrímskirkju.

Dagskrá verður fyrir börnin inni í kirkjunni laugardaginn 23. ágúst milli 14-16
Á Menningarnótt geta börn og fjölskyldur komið í Hallgrímskirkju og tekið þátt í barnadagskrá. Boðið verður upp á Sálmafoss barnanna, regnboga- og Hallgrímskirkju - kórónugerð fyrir börnin.

ÍTARLEG DAGSKRÁ 
Sálmafoss á Menningarnótt 23. ágúst 2025

14:00 – 14:10
Ávarp og kynning – Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir

14:10 – 14:20
Almennur söngur – Björn Steinar Sólbergsson · Kór Hallgrímskirkju
447 Upp skapað allt í heimi hér
420 Angi hvílir undir sæng

14:20 – 15:00
Kór Hallgrímskirkju · Stjórn: Steinar Logi Helgason · Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Heyr þú oss himnum á – Anna Þorvaldsdóttir / Ólafur Jónsson á Söndum
Veni sancte spiritus – Bára Grímsdóttir
Psalm 116 – Hildigunnur Rúnarsdóttir
Himnasmiður – Sigurður Sævarsson
Heyr, himna smiður – Þorkell Sigurbjörnsson / Kolbeinn Tumason
Gefðu að móðurmálið mitt – Íslenskt þjóðlag
Fantasía yfir Gefðu að móðurmálið mitt – Daníel Þorsteinsson

15:00 – 15:10
Almennur söngur – Söngsveitin Fílharmónía · Stjórn: Magnús Ragnarsson
280 Við heyrum Guðs heilaga orð
556a Ver mér nær, ó Guð
242 Megi gæfan þig geyma

15:10 – 16:00
Söngsveitin Fílharmónía · Stjórn og kynning: Magnús Ragnarsson

16:00 – 16:10
Almennur söngur – Tónskóli Þjóðkirkjunnar og tónlistardeild LHÍ
770 Ó blessuð vertu sumarsól
766a Nú skrúða grænum skrýðist fold

16:10 – 17:00
Útskriftarnemendur Tónskóla Þjóðkirkjunnar og tónlistardeildar LHÍ
Kristján Hrannar Pálsson, Matthías Harðarson, Pétur Nói Stefánsson, Sveinn Arnar Sæmundsson

Sveinn Arnar Sæmundsson og sönghópur
Páll Halldórsson (1902–1988): Sálmforleikur: Ó, hversu sæll er hópur sá
H. Matthisen Hansen – Valdimar Briem: Kórsöngur: Ó, hversu sæll er hópur sá

Páll Halldórsson: Sálmforleikur: Vertu Guð, faðir, faðir minn
Danskt lag – Hallgrímur Pétursson (1614–1674): Kórsöngur: Vertu Guð faðir, faðir minn

Jón Þórarinsson (1917–2012): Sálmforleikur: Jesú mín morgunstjarna
Ísl. þjóðlag – Magnús Runólfsson: Kórsöngur: Jesú mín morgunstjarna

Matthías Harðarson
Pierre Cochereau (1924–1984): Variations sur Frѐre Jacques

  • Introduction

  • Thѐme

  • Marche lente

  • Agité

Pétur Nói Stefánsson
Fjórir sálmforleikir úr Orgelbüchlein – Johann Sebastian Bach (1685–1750)

  • Vater unser im Himmelreich BWV 636

  • Durch Adams Fall ist ganz verderbt BWV 637

  • Ich ruf zu dir, Herr Jesu Christ BWV 639

  • Es ist das Heil uns kommen her BWV 638

Rut Magnúsdóttir: Sálmforleikur: Bænin má aldrei bresta þig

Kristján Hrannar Pálsson

Spuni og tilbrigði við sálminn Ástarfaðir himinhæða

T. Agnes Franz (1876) – Steingrímur Thorsteinsson (1917) – Vb. 1933

L. Johann F. Reichardt (1790) – JH 1906

17:00 – 17:10
Almennur söngur – Björn Steinar Sólbergsson · Hljómfélagið
718 Dag í senn
414 Nú hverfur sól í haf

17:10 – 17:30
Hljómfélagið · Stjórn: Fjóla Kristín Nikulásdóttir
Ísland farsælda frón – Íslenskt þjóðlag
Land míns föður – Þórarinn Guðmundsson / Jóhannes úr Kötlum
Kvæðið um fuglana – Atli Heimir Sveinsson / Davíð Stefánsson
Maístjarnan – Jón Ásgeirsson / Halldór Kiljan Laxness
Heyr himnasmiður – Þorkell Sigurbjörnsson
Ó, guð vors lands – Sveinbjörn Sveinbjörnsson / Matthías Jochumsson

17:30 – 18:00
Mario Ciferri – organisti, Chiesa di San Giorgio Martire a Porto San Giorgio

Marco Enrico Bossi (1861–1925): Stunde der Freude op.132 nr.5
Johann Sebastian Bach (1685–1750): Ich ruf zu dir, Herr Jesu Christ BWV 639
Charles Tournemire (1870–1939): Improvisation sur le “Te Deum” (reconstituée af M. Duruflé)
Marco Enrico Bossi (1861–1925): Ave Maria op.104 nr.2
Louis Vierne (1870–1937): Final (úr Symphony for organ nr.1 op.14)


TAKK FYRIR KOMUNA! / THANK YOU!
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR Á MENNINGARNÓTT