SÁLMAFOSS Í HALLGRÍMKIRKJU
Á MENNINGARNÓTT 2025
Laugardagur 23. ágúst kl. 14-18
Dagskrá fyrir börn í kirkjunni kl. 14-16
Ókeypis aðgangur og öll velkomin!
Á Sálmafossi verður opin kirkja og sálminum fagnað í sinni fjölbreyttustu mynd af öllum kynslóðum.
Kirkjan fagnar sálmum með Sálmafossi í Hallgrímskirkju milli 14-18 á Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst 2025.
Sálmafoss var fyrst haldinn í Hallgrímskirkju árið 2007 að frumkvæði Harðar Áskelssonar fyrrum söngmálastjóra þjóðkirkjunnar og organista í Hallgrímskirkju.
Á efnisskránni er: Almennur söngur, kórsöngur, orgelleikur, sálmforleikir, kirkjukórar og nýsköpun.
Gestgjafar eru sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Eiríkur Jóhannsson prestar í Hallgrímskirkju.
Dagskrá verður fyrir börnin inni í kirkjunni laugardaginn 23. ágúst milli 14-16
Á Menningarnótt geta börn og fjölskyldur komið í Hallgrímskirkju og tekið þátt í barnadagskrá. Boðið verður upp á Sálmafoss barnanna, regnboga- og Hallgrímskirkju - kórónugerð fyrir börnin.
ÍTARLEG DAGSKRÁ
Sálmafoss á Menningarnótt 23. ágúst 2025
14:00 – 14:10
Ávarp og kynning – Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
14:10 – 14:20
Almennur söngur – Björn Steinar Sólbergsson · Kór Hallgrímskirkju
447 Upp skapað allt í heimi hér
420 Angi hvílir undir sæng
14:20 – 15:00
Kór Hallgrímskirkju · Stjórn: Steinar Logi Helgason · Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Heyr þú oss himnum á – Anna Þorvaldsdóttir / Ólafur Jónsson á Söndum
Veni sancte spiritus – Bára Grímsdóttir
Psalm 116 – Hildigunnur Rúnarsdóttir
Himnasmiður – Sigurður Sævarsson
Heyr, himna smiður – Þorkell Sigurbjörnsson / Kolbeinn Tumason
Gefðu að móðurmálið mitt – Íslenskt þjóðlag
Fantasía yfir Gefðu að móðurmálið mitt – Daníel Þorsteinsson
15:00 – 15:10
Almennur söngur – Söngsveitin Fílharmónía · Stjórn: Magnús Ragnarsson
280 Við heyrum Guðs heilaga orð
556a Ver mér nær, ó Guð
242 Megi gæfan þig geyma
15:10 – 16:00
Söngsveitin Fílharmónía · Stjórn og kynning: Magnús Ragnarsson
16:00 – 16:10
Almennur söngur – Tónskóli Þjóðkirkjunnar og tónlistardeild LHÍ
770 Ó blessuð vertu sumarsól
766a Nú skrúða grænum skrýðist fold
16:10 – 17:00
Útskriftarnemendur Tónskóla Þjóðkirkjunnar og tónlistardeildar LHÍ
Kristján Hrannar Pálsson, Matthías Harðarson, Pétur Nói Stefánsson, Sveinn Arnar Sæmundsson
Sveinn Arnar Sæmundsson og sönghópur
Páll Halldórsson (1902–1988): Sálmforleikur: Ó, hversu sæll er hópur sá
H. Matthisen Hansen – Valdimar Briem: Kórsöngur: Ó, hversu sæll er hópur sá
Páll Halldórsson: Sálmforleikur: Vertu Guð, faðir, faðir minn
Danskt lag – Hallgrímur Pétursson (1614–1674): Kórsöngur: Vertu Guð faðir, faðir minn
Jón Þórarinsson (1917–2012): Sálmforleikur: Jesú mín morgunstjarna
Ísl. þjóðlag – Magnús Runólfsson: Kórsöngur: Jesú mín morgunstjarna
Matthías Harðarson
Pierre Cochereau (1924–1984): Variations sur Frѐre Jacques
Introduction
Thѐme
Marche lente
Agité
Pétur Nói Stefánsson
Fjórir sálmforleikir úr Orgelbüchlein – Johann Sebastian Bach (1685–1750)
Vater unser im Himmelreich BWV 636
Durch Adams Fall ist ganz verderbt BWV 637
Ich ruf zu dir, Herr Jesu Christ BWV 639
Es ist das Heil uns kommen her BWV 638
Rut Magnúsdóttir: Sálmforleikur: Bænin má aldrei bresta þig
Kristján Hrannar Pálsson
Spuni og tilbrigði við sálminn Ástarfaðir himinhæða
T. Agnes Franz (1876) – Steingrímur Thorsteinsson (1917) – Vb. 1933
L. Johann F. Reichardt (1790) – JH 1906
17:00 – 17:10
Almennur söngur – Björn Steinar Sólbergsson · Hljómfélagið
718 Dag í senn
414 Nú hverfur sól í haf
17:10 – 17:30
Hljómfélagið · Stjórn: Fjóla Kristín Nikulásdóttir
Ísland farsælda frón – Íslenskt þjóðlag
Land míns föður – Þórarinn Guðmundsson / Jóhannes úr Kötlum
Kvæðið um fuglana – Atli Heimir Sveinsson / Davíð Stefánsson
Maístjarnan – Jón Ásgeirsson / Halldór Kiljan Laxness
Heyr himnasmiður – Þorkell Sigurbjörnsson
Ó, guð vors lands – Sveinbjörn Sveinbjörnsson / Matthías Jochumsson
17:30 – 18:00
Mario Ciferri – organisti, Chiesa di San Giorgio Martire a Porto San Giorgio
Marco Enrico Bossi (1861–1925): Stunde der Freude op.132 nr.5
Johann Sebastian Bach (1685–1750): Ich ruf zu dir, Herr Jesu Christ BWV 639
Charles Tournemire (1870–1939): Improvisation sur le “Te Deum” (reconstituée af M. Duruflé)
Marco Enrico Bossi (1861–1925): Ave Maria op.104 nr.2
Louis Vierne (1870–1937): Final (úr Symphony for organ nr.1 op.14)
TAKK FYRIR KOMUNA! / THANK YOU!
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR Á MENNINGARNÓTT