Hvað verður fegra fundið? / Útgáfuhóf
25.10.2024
Hvað verður fegra fundið?
Útgáfuhóf í dag, föstudaginn 25. október kl. 17 í Suðursal Hallgrímskirkju í tilefni af tvímálaútgáfunni „Hvað verður fegra fundið?“ — Tvímálaútgáfa á 50 völdum textum úr verkum Hallgríms Péturssonar á ensku og íslensku.
Valið hafa Irma Sjörn Óskarsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Margrét...