Hallgrímur enn í fullu fjöri
07.03.2024
Hallgrímur enn í fullu fjöri.Undanfarin ár hefur Hallgrímskirkja efnt til fyrirlestraraðar tvisvar á ári, í febrúar og október þar sem tekin hafa verið fyrir hin ýmsu fyrirbærimannlífsins í fortíð og nútíð og gott fólk fengið til að halda erindin.Á þessu ári er þess minnst á margvíslegan hátt að 350 ár eru liðin frá andláti Hallgríms Péturssonar....