Upphaf Orgelsumars í Hallgrímskirkju
27.06.2023
Fréttir
Orgelsumar í Hallgrímskirkju verður haldið hátíðlegt frá 2. júlí til 20. ágúst í sumar 2023. Í ár eru liðin 150 ár frá fæðingu síðrómantíska tónskáldsins Max Reger. Á tónleikum sumarsins fagnar Orgelsumar í Hallgrímskirkju þessu merku tímamótum.
Fjórtán íslenskir og erlendir organistar leyfa Klais-orgeli Hallgrímskirkju að hljóma á...