Hallgrímskirkja - Þinn staður á Vetrarhátíð!
02.02.2024
Vetrarhátíð í Reykjavík var sett í gær 1. febrúar 2024. Í ár er ljóslistaverkinu "The Ice is Melting at the Pøules" eftir danska listamanninn Martin Ersted úr hópnum Båll & Brand varpað á Hallgrímskirkju en verkið er unnið í samstarfi við vísindamenn og listamenn um allan heim til að vekja athygli á markmiðum Parísarsamkomulagsins og...