Kvöldkirkjan komin á Facebook
04.12.2023
Það gleður okkur að segja frá því að Kvöldkirkjan í Hallgrímskirkju er komin með eigin Facebook síðu.Þar munum við setja upplýsingar um Kvöldkirkjuna og myndir, en þar skapast oft falleg stemning ljóss og skugga.
Fylgist með okkur hér: https://www.facebook.com/hallgrimskirkja.kvoldkirkja
Fleiri upplýsingar um Kvöldkirkjuna má finna...