Heildarlestur Passíusálmanna í 35 ár
04.04.2023
Fréttir
Um þessar mundir eru 35 ár síðan Passíusálmar Hallgríms Péturssonar voru fyrst fluttir í heild sinni á föstudaginn langa í Hallgrímskirkju. Frumkvæði að flutningnum hafði Eyvindur Erlendsson leikari og leikstjóri, sem jafnframt var eini flytjandinn.