Nýr hökull í Hallgrímskirkju
22.12.2022
Fréttir
Sigríður Jóhannsdóttir hefur saumað nýjan hátíðahökul sem hún og Leifur Breiðfjörð hafa hannað fyrir Hallgrímskirkju. Hökullinn verður tekin í notkun í guðsþjónustunni á jólanótt kl. 23:30. Stóla og hökull eru par í helgihaldi kirkna og eru því hönnuð saman. Sigríður hefur þegar unnið tvær hvítar stólur fyrir kirkjuna og nú er hún að sauma seinni...