Fermingarstarfið í Hallgrímskirkju hefst 13. september

01. september 2023
Fréttir

Fermingarstarfið í Hallgrímskirkju hefst miðvikudaginn 13. september kl. 15.00 í kórkjallara kirkjunnar.
Enn er hægt að skrá sig  (hér) og slást í hópinn. Frekari upplýsingar má finna á hallgrimskirkja.is 

Einnig er hægt að hafa samband við presta kirkjunnar til að fá frekari upplýsingar:

Eiríkur Jóhannsson eirikur@hallgrimskirkja.is

Irma Sjöfn Óskarsdóttir irma@hallgrimskirkja.is