Norrænir KFUM&K í Hallgrímskirkju
31.01.2022
Fréttir
KFUM&K félögin á Norðurlöndum rækta samband og samvinnu. Árlega hittast framkvæmdastjórar samtakanna. Í ár var fundurinn haldinn á Íslandi. Og þau komu við í Hallgrímskirkju.