Fréttir

Kór Hallgrímskirkju - raddprufur

15.01.2022
Fréttir
Raddprufur Kórs Hallgrímskirkju verða í lok jan úar. Gerð er krafa um fyrri kórreynslu og færni í nótnalestri. Þau sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi kórsins vinsamlegast hafi samband við stjórnanda kórsins, sem er Steinar Logi Helgaon, fyrir 23. Janúar 2022. Netfangið er kor@hallgrimskirkja.is

Messufall vegna sóttvarnaaðgerða

12.01.2022
Fréttir
Guðsþjónustur og tónleikar falla niður í Hallgrímskirkju frá og með áramótum þar til annað verður ákveðið. Biskup Íslands hefur óskað eftir að fólki verði ekki stefnt til kirknanna til opinbers helgihalds vegna COVID-19.

Nýtt upphaf

10.01.2022
Prédikanir og pistlar, Fréttir
Skírn í fortíð og nútíð. Hvað hefur breyst og hvað ekki.

Bull, ergelsi og pirra

05.01.2022
Prédikanir og pistlar, Helgihald, Kirkjustarf, erindi jólanna
Hverjir voru vitringarnir í jólasögunni? Hvaða hlutverki þjónuðu þeir? Og hafa þeir einhverja merkingu fyrir okkur og samtíð okkar?

Jól í Hallgrímskirkju - upptökur

02.01.2022
Fréttir
Streymt var frá helgihaldi Hallgrímskirkju á aðfangadegi og jóladag 2021. Hægt er að nálgast þessar athafnir á síðu Hallgrímskirkju á youtube og hlekkirnir eru hér að neðan. Aðfangadagur kl. 18 - streymi að baki þessari smellu. Jólanótt. Hlekkur á streymi guðsþjónustu aðfangadagsins kl. 23.30 að baki þessari smellu. Hátíðarguðsþjónusta á jóladag - streymi að baki þessari smellu.

Opunartími - opening hours

30.12.2021
Fréttir
Frá og með 2. janúar, 2022, gildir venjulegur opnunartími - þ.e. kl. 10-17. Allt helgihald og tónleikar falla niður um óákveðinn tíma vegna sóttvarnaaðgerða. Information: www.hallgrimskirkja.is The church is open 10-17. All Services and Concerts have been canceled due to COVID-19.

Við áramót

28.12.2021
Fréttir
Við, starfsfólk Hallgrímskirkju, þökkum samstarfið á litríku og fjölbreytilegu ári 2021. Sóttvarnamál hafa haft mikil áhrif á lífið í Hallgrímskirkju og enn á ný hefur þjóðkirkjan neyðst til að fella niður helgihald um áramótin. Tónleikar og guðsþjónustur í Hallgrímskirkju falla því niður fram yfir 2. janúar 2022. En aftansöngur gamlársdags verður...

Hraðpróf og streymi í helgihaldi jólanna

22.12.2021
Fréttir
Streymt verður á netinu beint frá athöfnum í Hallgrímskirkju um jólin á heimasíðu kirkjunnar og mbl.is. Aðeins 400 komast í hverja messu á aðfangadag og jóladag.

Kór Hallgrímskirkju glansar á jólatónleikum

17.12.2021
Fréttir
Glæsilegir fyrstu tónleikar Kórs Hallgrímskirkju 16. desember.