Hermann Þorsteinsson aldarminning
07.10.2021
Hann hefði orðið eitt hundrað ára 7. október 2021. Hermann Þorsteinsson var afreksmaður og stýrði byggingu Hallgrímskirkju. Kirkjan er ekki aðeins verk kvenfélagskvenna sem bökuðu upp kirkjuna, arkitekts, listamanna og presta heldur líka Hermanns Þorsteinssonar. Hann var ekki aðeins sóknarnefndarmaður og formaður sóknarnefndar í áratugi heldur...