Fréttir

Fegurst í heimi

05.09.2021
Smekkur Guðs! Og hvað er fallegt? Frá sjónarhóli Guðs er fegurðin meira en bara ásýndarmál. Við þurfum að temja okkur trúarsnúning til að skerpa smekk, augu, skynjun, tengsl og túlkun. Hver er smekkur Guðs? Sigurður Árni ræddi um fegurð, smekk og Guðsafstöðu á aðalfundardegi Hallgrímssafnaðar 5. september. Íhugunin er að baki þessari smellu.

Messa, grjónagrautur og aðalfundur

03.09.2021
Altarisgöngur hefjast nú í Hallgrímskirkju eftir langt hlé. Barnastarf haustsins hefst sunnudaginn, 5. september. Messa og barnastarf hefjast kl. 11. Umsjón barnarstarfs: Kristný Rós Gústafsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir. Prestar: Sigurður Árni Þórðarson og Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Messuhópur aðstoðar, Kristín Kristinsdóttir, Benedikt Axel...

"Heyr þann boðskap sem boða við megum..."

27.08.2021
.....bundinn friði og réttlæti í heimi . Þessi orð eru úr sálmi ættuðum frá Suður Ameríku sem sr. Kristján Valur Ingólfsson þýddi á íslensku.  Við guðsþjónustu í Hallgrímskirkju á sunnudaginn kl. 11.00 syngjum við þennan sálm ásamt fleirum.  Ungur drengur verður borinn til skírnar í upphafi guðsþjónustunnar.  Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir...

Skylduáhorf og sjónlist lífsins

22.08.2021
Sjón er ekki sjálgefin og við sjáum með mismunandi hætti. Eru must-see-staðirnir aðalmálið? Er vert að sjá menn með öðrum hætti, fegurð þeirra og náttúrunnar? Í trú fáum við nýja sýn og förum að sjá fleira en áður. Guðssjón er kraftaverk lífs. Í hugleiðingu dagsins, sem er að baki þessari smellu, íhugaði Sigurður Árni sjón, áhorf, staði,...

Augu og Árórur

20.08.2021
Blinda og sjón eru stef í guðspjalli sunnudagsins 22. ágúst. Hvernig horfum við? Hvað er mikilvægt að sjá? Guðsþjónustan í Hallgrímskirkju hefst kl. 11.00. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari og messuþjónar aðstoða. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Kvennakórinn Aurora syngur. Stjórnandi Sigríður Soffía...

Kór Hallgrímskirkju leitar að söngfólki

19.08.2021
Nýstofnaður Kór Hallgrímskirkju leitar að söngfólki. Kórreynsla æskileg. Raddprufur verða haldnar í lok ágúst en stefnt er að fyrstu æfingu í byrjun september. Æft verður á þriðjudagskvöldum kl. 19-22 og verður ein helgaræfing í mánuði að auki. Kórinn stefnir að fjölda spennandi verkefna m.a. tónleika, söngs við helgihald í Hallgrímskirkja og...

Kórstjóri ráðinn til Hallgrímskirkju

17.08.2021
  Steinar Logi Helgason hefur verið ráðinn kórstjóri við Hallgrímskirkju. Starfið var auglýst til umsóknar nú í sumar og var sérstök matsnefnd skipuð til ráðgjafar við sóknarnefnd. Aðalverkefni kórstjórans er að byggja upp og stjórna nýjum Kór Hallgrímskirkju. Hann mun vinna í nánu samstarfi við organista og presta kirkjunnar og taka...

Orgelsumar - Björn Steinar frumflytur verk Steingríms Þórhallssonar

17.08.2021
Lokatónleikar Orgelsumarsins í Hallgrímskirkju verða haldnir sunnudaginn 22. ágúst næstkomandi. Á laugardögum í sumar hafa organistar sem starfa við kirkjur víða um land leyft Klais-orgeli Hallgrímskirkju að hljóma á vel sóttum hádegistónleikum. Orgelið hefur skipað stóran sess í tónleika- og helgihaldi kirkjunnar allt frá vígslu þess á aðventunni...

Stefnumót við Guð

14.08.2021
Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju kl. 11.00 sunnudaginn 15. ágúst. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og messuþjónar aðstoða.  Organisti er Björn Steinar Sólbergsson og hópur forsöngvara leiðir söng. Eftir prédikun syngur kvartettinn sálminn  Í  svörtum himingeimi  eftir þau Arngerði Maríu Árnadóttiu og Davíð Þór Jónsson. Sálmur sem...